Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 101
Þízkalanð.
101
viljaS vebja máls á því á ríkisþinginu. Hann- befir reynt a0 halda
fram fyrirspurn um fimmtu greinina í Pragarsáttmálanum, en í
hvert skipti hefir hann orSiS apturreka, því nálega allir fiokkar
á þinginu hafa skorazt undan fylgi, og því befir eigi a8 því
komiS, aS Bismarck þyrfti a8 svara máli hans. þegar þeir menn
af dönsku þjóSerni, er hafa leitaS til Danmerkur undan þjónustu-
skyldu í her Prússa, vildu vitja aptur átthaga sinna eptir stríSiS,
voru þeim eigi mildar viStökur búnar, en hlutu aS sæta varShaldi
og hegningum, ef þeir skunduSu eigi sem fyrst á burt aptur.
Fyrir tilhlutun dönsku stjórnarinnar Ijetu Prússar þaS leiSast, aS
þeir kusu menn í nefnd meS dönskum fulltrúum , aS rannsaka
máliS, og kvaS þeim hafa saman komiS allvel. Hinum dönsku
mun ætlaSur kostur á landsvistinni, og flestir munu undan sökum
færSir, en hjerumbil samhliSa þessari tilslökun kom hitt af hálfu
landstjórnarinnar í hertogadæmunum, aS öllum börnum skyldi
kennd þýzka í skólunum í Noi-Sursljesvík. J>ví er bágt aS neita,
sem þjóSverjar segja, aS börnunum sje þaS vegur til menningar,
aS læra þýzkuna og kynna sjer þýzkar hækur — og óvíSa hefir
þetta veriS fremur viSurkennt, en í Danmörk — en hinu er til
einskis aS bera á móti, aS tilgangurinn er aS styrkja framgöngu
og viSgang hins þýzka þjóSernis í enum dönsku pörtum iandsins;
en þaS voru einmitt .áþekk boS og ráSstafanir, er þjóSverjar
gerSu fyrrum aS svo miklu ákæruefni móti dönsku stjórninni,
þegar þeir tóku aS sjer málstaS „hinna ofurseldu hræSra“ {„ver-
lassene Bruderstammu) í hertogadæmunum.
A þingi Prússa komnst þau laganýmæli (frá stjórninni) fram
í vetur, sem bæSi eru í sjálfum sjer hin mikilvægustu, og urSu viS
þaS aS því meiri tíSindum af þinginu, sem Bismarck „hafSi spennt
sig megingjörSum111 til andvígis gegn mótstöSumönnum laganna, en
sá flokkur stóS mestí móti, s^m hannhefir áSur haft sjer helzt til fylgis.
Lögin varSa alþýSuskóla, og gera þá breytingu á hinni eldri skip-
an, aS skólarnir og stjórn þeirra skulu teknir undan umsjón
!) Sem Krieger sagði ntn Lehmann sál., þegar hann hafði barizt við Nutz-
horn í fjárskilnaðarmálinu — og hamazt á Islendingum.