Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 2
2 INNGANGUB. striðsins og meta þær sakir, er hvorum um sig eru gefnar, Napóleoni þri8ja og Bismarck. Vjer sýndum í fyrra fram á þaí, hvernig böndin hlutu aS berast a8 Frakkakeisara, þjónum hans og vinum, og vjer þurfum ekki neitt aptur aS taka af því, er vjer sögSum þá. Enginn þarf fremur nú en þá aS reka sig úr skugga um, aS þaS var á Napóleons vaidi aS halda þjóSagriS- unum órofnum — þ. e. aS skiija: fyri þess máls sakir, er þá var um aS vjela. A hinn bóginn hefir mönnum orSiS ljósara — þaS sem stundum hefir veriS viS komiS í riti voru, — aS ófriSar- atburSir seinni tíma í álfu vorri standa í nánu sambandi vií aldarfariS — og einkum og sjerílagi viS þær venjur, er hafa lagzt á í viSskiptum ríkjanna, i ráSum, aSferS og tiltektum þeirra manna, er þeim stýrSu. Vitrastir eru þeir ríkjaskörungar eSa stjórnmálamenn enn kallaSir, sem bezt kunna aS beita brögSum og prettum, en hugdjarfir og kjarkmiklir, er þeir koma fram gripdeildum og bera aSra ofurliSi. SiægS og ofríki liafa haldizt eins í hendur á seinni tímum, og svo opt fyrri, enþeirlsem hvors- tveggja neyta, bera jafnan fyrir sig lofleg áform og mikilvæg afrek. Öllum þykir einsætt aS lasta þá frumreglu Jesúmanna, er segir, „aS hvert eitt verk helgist af áformi þess“ — en þó er engri reglu frekar fyigt en hcnni, enda verSur hún mörgum manni hinn visasti vegur til lofstírs og frama. ViS slíkt er jafnvel brugSiS ágætusiu mönnum, t. d. Cavour, er hefir afrekaS meira ættlandi sínu til frelsis og framfara, en nokkur annar í margar aldir. En hann átti og um vant aS vjela, er hann hlaut aS eiga mál sitt undir tafli viS annan eins undirhyggjumann og menn hafa kallaS Napóleon þriSja, og skáka þaS af honum síSan, er eigi fjekkst meS öSru móti. Menn vissu þaS siSar meir, aS ráSagerSir þeirra Napóleons (í Plombiéres 1858) voru undanfari þe'ss, er fram fór síSar á Ítalíu, og yfir hinu birtir nú meir og meir, hvaS fariS hefir milli þeirra Bismarcks og Frakkakeisara í Biariz (um haustiS 1865), og aS hjer var sá vefur upp undinn, er kljáSist út ári síSar viS Sadóva. þó hjer væri jafnt á komiS meS báSum um ráSvendina og einlægni hvors um sig viS annan, þá hefir reyndin sýnt, aS keisarinn átti þar viS yfirmeístara sinn í ráSfimi (sem fyrr, er hann átti viS Cavour). Mönnum þykir nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.