Skírnir - 01.01.1872, Page 29
ENGLAUD.
29
sannfærzt um, a8 þessar reglur hefSu þá veriS gildar, er Banda-
ríkin hófu kröfur sínar, „en til þess að sýna, hversu hún lætur
sjer annt um aS gera vináttusamhandiS fastara milli beggja ríkj-
anna og setja þarfar varúSarreglur fyrir ókominn tíma, þá fellst
stjórn Hennar Hátignar á, a8 gerSarmennirnir líti á þaS sem
viSurkennt, aS hún hafi viljaS breyta eptir þessum reglum.“ Vera
má aS þar komi, aS Englendingum þyki sjer hafa orSiS eigi
miSur vangætt til orSa sinna, en til skútnanna forSum, en falli
gerSin þeim í mót sökum slíkra greina sáttmálans, þá mega þeir
og sjálfum sjer um kenna. — Til gerSarinnar kom hvorumtveggju
saman um aS taka meS sjer þrjú ríki: Brasilíu, Italíu og Sviss-
land. Fyrir hönd Bandaríkjanna situr Adams í gerSardóminum,
er fyrrum var sendiboSi þeirra í Lundúnum, en af Englands hálfu
Alexander Cockburn, yfirdómari. ForsætiS í dóminum hefir
Scolpis greifi frá Ítalíu, er Viktor konungur hefir kosiS fyrir sína
hönd. Fyrir Svissland og Brasilíu eru þeir Stampfli, fyrrum for-
seti þjóSríkisins , og Itayuba barón, sendiherra Brasilíukeisara í
París. Fundina heldur gerSarnefndin í Genevu á Svisslandi, og
er þegar hinn fyrsti haldinn, en þeim frestaS til þess í miSjum
júnímánuSi. Bandaríkin hafa þegar samiS og látiS prenta ákæru-
rit sitt, og kvaS vera býsna mikiS mál (480 blaSsíSur). þar eru
nefnd 10 ránaskip, og sagt nákvæmlegu frá öllu, er hvert þeirra
um sig vann til tjóns og spélla. þar er allt upp taliS og metiS,
er þykir votta undirhyggju Englendinga eSa sýna, hversu lítiS
stjórn þeirra skeytti urn skyldur sínar, og síSan tekiS fram, hvernig
önnur ríki fóru aS, og þeim tókst aS firra sig öllum vítum.
Bæturnar, sem kallaS er til, deilast í 6 flokka: fyrir skipatjón og
farma; fyrir kostnaS og fyrirhöfn viS þaS aS elta upp ránaskút-
urnar; fyrir kostnaSarauka viS þaS, er kaupmenn í NorSurríkjun-
um urSu aS skjóta skipum sínum undir merki Englands; fyrir
ábyrgSar hækkun skipa; fyrir lenging ófriSarins og þar af leiSandi
útgjalda auka; í leigugjald frá 1. júlí 1863 sjö af hverju hundraSi
þeirrar upphæSar, er þaS nemur allt til samans, sem nú var greint.
J>a8 er satt, aS Ameríkumenn hafa eigi þurft aS vægja frændum
sínum í fyrir vanefna sakir, enda hafa þeir lagt svo drjúgum í
fjárheimtu sína, aS hún verSur hin frekasta, sem nokkurn tima