Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Síða 18

Skírnir - 01.01.1872, Síða 18
18 IlWGANGTIB. ogflestir mættu þá verða fegnir, ef sattværi, sem heyrzt hefir, aS ósamþykki og tortryggni sje risin upp í aSalnefndinni, og sumum sje þar kennd svikræSi viS sjálft fjelagiS.1 HvaS satt er í þessu, vitum vjer ekki, en hitt er kunnugt, aS sumar deildir fjelagsins í öSrum löndum hafa lýst mikilli óánægju meS einræSi og gjör- ræSi nefndarinnar. Á síSustu fundum hennar kvaS þó hafa veriS látiS vel yfir framgangi fjelagsins; og má kalla eigi um skör fram, ef rjett er reiknaS, þegar þaS telur liS sitt til hálfrar þriSju milljónar. NokkuS skylt „Internationale'‘ er fjelag „friSarvina11, er Skírnir hefir stundum minnzt á, eSur á fundi þeirra. Sem auS- vitaS er, vilja þessir menn aftaka allan „vopnaúrskurS11 á málum þjóSanna, og um leiS aDskonar hersöfn og herþjónustu, en aDar þjóSir eiga aS bjóSa hver annari bræSrabýtin ein, og gera vopn sín aS þörfum verktólum. þetta er nú allt gott og blessaS — en þó ekki annaS en fögur hugsjón, aS eins fögur geislabrot í lopti, sem „friSarboginn" er sjálfur. Sjónin færist fjær og feg- urSin hverfur, er menn heyra, aS til þessa liggi fyrst og fremst reisn verfli bráðum hafin aptur i Paris, og þá muni takast betur til en seinast. Viðkvæði þeirra er og enn sem fyr, -að það verði nú að gera enda á hinum gamla heimi*, og er það líkt því, sem • Nihi— listar> eða gjöreyðcnda flokkurinn segir á Rússlandi. Undir árslokin bárust þær sögur frá aðalnefndinni, að sumir, t. d. enskur maður, er Ilradlaugh heitir, hefðu borið það upp á Karl Mari, að hann væri i bandalagi við Bismarck, eða hans leigusveinn, en Marx hefði dróttað þvi á mót að Bradlaugh, að hann hefði þegið mútur af Napóleoni keisara og I hans erindagerðum hefði hann farið heimuglega til Parisar. fiað er þó líkast að sagan sje tilbúningur, en þess mun rjett til getið, að keisarinn mun styðja vonir sinar við það, að allt l'ari aptur á ringulreið á Frakklandi, eða að þjóðvaldsmenn og hinir frekustu af lýðvaldsflokkinum á þinginu og utanþings muni heldur leggja lag við hans vini en við flokk >lögerfðamanna> og Orleaninga. Hitt er vart umtals vert, er því hefir verið kastað fram (í blöðum), að Bis- marck hefði aðaltaumhaldið á •Internalionale*. f>að er reyndar ekki nýtt, að dreifa honum við sem flest — og er stundum nokkuð til haft —, en hjer mætti inanni liggja við að segja: >hvert skal eg flýja — ------þó eg fari niður i undirdjúpin, þá ertu einnig þar!>
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.