Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Síða 52

Skírnir - 01.01.1872, Síða 52
52 FBAKKLAND. var), Pouyer Quertier, þegar upp var boriS a8 leggja toll á óunn- inn varning e8a efnivöru. En þó geröi ræöa Thiers mörgum manni hughvarf, og einkum þar, er hann reif í sundur tekjuskattinn (sem nú er mjög tíður) og sýndi fram á, hve ósæmilegt og ófrjáls- legt þa8 væri, nálega að hnýsast í hvers manns hirzlur. Sá skattur yr8i þó aldri annaS en handahófsúrræSi, og mundi ávallt koma ójafnt nibur, jþrátt fyrir það, ab hann í e01i sínu væri sam- felldur kenningum jafnaSarmanna. Uppástungan var felld vi8 nokkurn atkvæðamun, og þó eigi svo mikinn, sem ætlaS var, og kvaöst Thiers þá enn verSa a8 segja af sjer völdunum. J>á fór sem fyrri, aö allir flokkar sendu merni á fund hans, og báSu hann víkja af því ráSí, og tjáöu fyrir honum, a8 atkvæ?agrei8slan bæri sí8st me8 sjer neitt vantraust á ríkisforstö8unni; enda haf8i hún brjála8 svo samheldi flokkanna, a8 þar sást eingin grein á hægri e8a vinstri, konungsvinum og þjóSríkismönnum. Vi8 þa8 ljet og Thiers undan og kvaSst mundu þjóna ættjör8u sinni, me8an sjer ynnist orka til og traustiS eigi brygSist af hálfu þingsins. Sí8an hefir Thiers þó unniS nokku8 á í sína stefnu, er þingiS hefirveitt leyfi til, a8 stjórnin mætti segja upp þeim verzlunarsamningum til breyt- inga, sem Napóleon keisari ger8i vi8 ýms ríki, og a8 lestagjald útlendra skipa ver8i hækkaB (þó eigi fyrr en 1877), en hár tollur lag8ur á skip, er Frakkar kaupa e8a láta smí8a erlendis, og á skipavjelar og fleira er til skipger8ar heyrir, þegar slikt er flutt a8 frá öBrum löndum. — J>ó Thiers vili, a8 Frakkland fái sem traustastan her og mestan, hefir hann þó mælt á móti þeim, er vilja a8 öllu leyti taka þjóBverja til fyrirmyndar. Hann og fleiri hafa sagt, a8 almenn landvarnarskylda, sett svo sem Prússar hafa * komi8 henni fyrir, yr8i landinu sú byr8i, er þa8 vart fengi undir risi3. Allt fyrir þa8 ætla menn, a3 hjer ver8i í litlu frá brug8- i8; og rá8 er fyrir gert, a8 Bhinn fasti her“ ver8i 440,000 manna. Á dögum keisaradæmisins tölu8u margir sem af æ8ru, er vi8 þa8 var komiS á þinginu e8a í blö8unum, hvernig ríkisskuldirnar jukust ár af ári — en þeim mönnum mundi þó hafa óa8 mun meir, ef þá hef3i getaS gruna8, undir hvern byrBarauka landiS hlaut a3 ganga innan svo skamms tíma. Fjármissu Frakklands
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.