Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 10

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 10
106 Skáldspekingurinn Jean-Marie Guyau. sjóndeildarhringurinn raunar æði þröngur, en hann smá- víkkar, eftir því sem vit og þekking vex. I fyrstu lifum vér svo að segja innan fjögra veggja. Svo förum vér að gægjast út fyrir, út á hlaðið, út yfir túnið, upp eftir hlíð- inni og upp á fjallið. Og af fjallinu lítum vér yfir land- ið, en þaðan fáum vér hugmyndir vorar um lönd og höf. -Og að 8Íðustu reynum vér að skapa oss hugmyndir um heiminn og alla tilveruna. Svo mikil er frjósemi andans. En frjósemi tilfinninganna er engu minni. Vér höf- um fleiri tár en þau, sem vér þurfum til eigin þjáninga vorra. Oleði og hrygð leita oftast út á við til samfélags við aðra og þetta samfélag getur orðið æ stærra og stærra. I fyrstu er það bundið föður og móður, bróður og systur og einstöku ástvinum. Svo fer það að ná til vina og kunningja og nær oft ekki lengra. Hjá flestum nær þó samúðartilfinnningin til stéttarinnar og jafnvel þjóðarinn- ar. Og til eru þeir menn, er bera alt mannlegt fyrii- brjósti sér, hafa hluttekning með öllu því, sem lífs er. En þetta sýnir, að einnig tilfinningin getur þanið sig. En með tilfinning og hugsun fer oftast viljinn. Sá sem hugsar mest um sjálfan sig og sinn hag, verður fljótt síngjarn og sérdrægur. En sá sem hefir mætur og ást á öðrum og finnur til með þeim, mun einnig starfa fyrir þá. Það fer að miklu leyti eftir tilfinningum manns- ins hversu víðfeðminn hann er. En hvort sem samúð mannsins nær nú langt eða stutt, er starfið ærið margvís- legt og kvíslast og skiftist ávalt meir og meir eftir því sem þjóðfélagslífið verður margbrotnara. Og þó menn með vinnu sinni hugsi ekki um annað en að starfa sjálfum sér í hag, verður ávalt gagn að vinnu þeirra fyrir aðra, þvi að mannlegt félag er eins og ein samfeld heild, þar sem hvað bindur annað. Upp af mannfélaginu og hinum sýnilega heimi rís að síðustu hugsunin um samfélag allra skynsemigæddra vera og hugsunin um framlenging lífsins til eilífðarinnar. Þar hefst heimur trúarinnar. Hann hvílir einnig á sömu viðleitninni og sömu óskinni, óskinni um vöxt og viðhald
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.