Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 11

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 11
Skáldspekingnrinn Jean-Marie Gnyau. 107 lífsins. Þannig lýtur alt, sem lifs er, viðleitninni til að efla og auðga lífið og óskinni um vöxt þess og viðgang. III. Guyau hafði nú svo mikla trú á þessari frjósemi lífs- ins og tilhneigingu þess til þess að þenja sig ávalt meir •og meir út á við, að hann hugði, að maðurinn gæti orðið óeigingjarn og góður svo að segja af sjálfsdáðum, ef hann að eins lifði í nánu samfélagi við aðra. Áður hafði því tíðast verið haldið fram í siðfræðinni, að maðurinn yrði góður annaðhvort af skyldurækni eða af því, að hann sæi sér einhvern hag eða ánægju að því. Á þessu hvíla tvær aðalstefnur siðfræðinnar, hin svonefnda skyldukenning, sem alment er innrætt manni frá barn- æsku í trú, lögum og siðum, og lítur hún einkum á vilja manns og viðleitni, á hlýðnina við skylduboðin; en hin nefnist heilla- og nytsemiskenningin; lítur hún siður á hvatir manna, en hinar heillavænlegu afleiðingar af breytni þeirra fyrir sjálfa þá og aðra. Vilji menn dæmi úr heim- spekinni, þá er Kant helzti forvörður skyldukenningarinn- ar. Hann hélt fram hinu skilyrðislausa skylduboði og sagði: af lotningu fyrir því átt þú að gera það eitt, er þú telur réttast og bezt, hverjar sem afleiðingarnar kunna að verða. En forverðir heillakenningarinnar eru aðallega «nsku siðspekingarnir, og þeir halda því fram, að ekki beri að líta svo mjög á hvatirnar sem afleiðingarnar af breytni manna, en þær eigi að meta eftir mælikvarðanum: sem mesta heill fyrir sem flesta. Guyau andæfði nú báðum þessum siðaskoðunum, hinni fyrri af þvi, að hún styddist of mjög við þrælsóttann og hræðsluna og teldi siðaboðin af yfirnáttúrlegum uppruna; en hinni síðari af því, að hún styddist of mjög við eigin- girni manna og forsjálni eða löngunina til að sjá sér far- borða. Aftur á móti hélt hann þvi fram, að lííið væri þess eðlis, að það gæti sjálft sett sér siðareglur sínar. Þessu til sönnunar reyndi hann að benda á ýmislegt það í sálarlífi manna, sem gæti sannað, áð siðgæðið kæmi innan að frá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.