Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Síða 19

Skírnir - 01.04.1912, Síða 19
Síðasti róðurinn. 115 farnir að hugsa að eg ætlaði alls ekki að koma,« sagði Bárður, gekk rakleiðis að skutnum og lagði sjóföt sin á stafnlokið, — »mig henti það nú, sem mig hefir aldrei fyr hent; eg misti sem sé kompásinn innan úr stakkn- um í brekkunni og gat livergi fundið hann í myrkrinu, svo að eg varð að fara heim og sækja gamla kompásinn minn; við verðum að notast við hann í dag. — — — Fram þá, í Drottins nafni, bræður!« Þessi síðustu orð sagði Bárður með sérstöku hljóð- falli um leið og hann gerði krossmark með hægri hend- inni yfir skut bátsins. Að því búnu bakaði hann bátinn að aftanverðu, til þess að lyfta honum upp á hlunnana; Árni ýtti á að framan, en Sveinn studdi miðskipa. — Rann báturinn liðugt eftir hlunnunum allar götur niður i sjó ; var það stuttur vegur, svo sem 6—8 bátslengdir, því aðdýpi var. Mennirnir stukku allir upp í bátinn, án þess að þurfa að vaða upp fyrir stígvélin og settust undir ár- ar, hver í sínu rúmi; reru þeir allir tveim árum, Bárður í austurrúmi, Árni í miðrúmi og Sveinn í barkarúmi. — Hin djúpa næturkyrð var rofin. Það dundi í fjöllunum við skröltið í bátnum og bergmálið margfaldaði hljóðið. — Fjöllin köstuðust á um það — öll gripu þau við því feginsfaðmi, en hrundu því þó samstundis frá sér aftur. Árni deif árum sínum í sjóinn upp fyrir skauta, til þess að þær væru liðugri í keipunum; þvi næst tók hann til róðurs ásamt hinum. Drógu þeir árarnar seigt og fast í sjónum og sást glitrandi, silfurhvít rák eftir árablöðin, en droparnir, sem hentust upp í loftið, þegar árunum var difið i sjóinn, litu út sem kristalsperlur í kolsvörtu nátt- myrkrinu.--------- Þeir reru þegjandi þétt með landi, sáu naumast strönd- ina, en þektu þó svo vel hvern krók og kima, að engin hætta var á því, að þeir settu upp á stein eða tanga. Víða voru ljós i gluggum, þvi allir voru að búa sig af stað i róður. Hús Árna stóð yst allra húsa í þorpinu, eða eigin- 8*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.