Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 22

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 22
118 Slðasti róðurinn. að Baldvin kaupmaður mat líf verkamanna sinna einskis, þegar illa gengu aflabrögð, mat líf og hamingju þeira í raun og veru altaf einskis, — kunni ekkert að meta, nema þorskinn, sem þeir komu með. —----------- Árna hrylti við þessum hugsunum. Hann leit upp fyrir sig og sá, að nú var orðið heiðríkt í háloftinu. Stjörn- urnar tindruðu þar efra jafndýrlegar og þær eiga að sér að vera. Himinhvelflngin var dimmblá, svo fögur og friðandi — huggunarrík, eins og ástvinarauga. — Hann hrestist í huga og tók að raula fyrir munni sér hina fögru vísu skáldsins: »Pii ert fríður, breiður, blár, og bjartar lindir þínar; þú ert viður, heiður, bár, sem hjartans óskir minar.“ »Já, eins og hjartans óskir mínar«, hugsaði Árni. Hversu undramargt hafði hann ekki í huga að gera, til pess að láta óskir sínar og vonir rætast. Nú ætlaði hann ekki að dvelja lengur en til haustsins í þessum þrönga firði, heldur flytja sig búferlum til Reykjavíkur — þar væri hægra að koma ár sinni fyrir borð.-------- Hver gat vitað, nema hann yrði svo lánsamur, að ná sér í skip, eða að minsta kosti gæti orðið stýrimaður á skipi? Hann hafði hvort sem var gengið á stýrimannaskólann og tekið próflð og var nú sannarlega kominn tími til að fara að uppskera ávextina af lærdómserfiðinu. — Sennilega mundi hann geta eignast part í skipi og farið með það sjálfur — Og þá mundi honum nú ekki verða skotaskuld úr því, að eignast þak yfir höfuðið á sér; þau ganga ekki svo stirt húsakaupin í höfuðborginni!------— — Þá yrði nú gaman að bregða sér á vetrin A skipinu sínu til Noregs eða Eng- lands, fara með fisk og selja útlendingum, eða flytja hann fyrir kaupmenn, en koma at'tur með salt og ýmsar nauð- synjar. — En hvað hann ætlaði þá að kaupa margt fall- egt handa konunni sinni og litla drengnum ! — Ó, hvað þeim þá skyldi líða vel!----------------- Alt í einu kiptist Árni við, og hrökk upp úr draum-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.