Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Síða 31

Skírnir - 01.04.1912, Síða 31
Nokkrar ath. um isl. bókmentir á 12. og 13. öld. 12T Hermundar Koðranssonar á Gilsbakka1), því að Styrmir er nefndur einn sona hans í Laxdælu2). Og þá er Jón Sigurðsson gaf út Landnámu 184:>, þótti honum einkenni- legt, að Styrmir var talinn Kárason í lögsögumannatali í viðauka Melabókar hinnar yngri, því að föðurnafns hans væri annars hvergi getið3). En síðar hefir komið í ljós, að Styrmir hinn fróði er talinn Kárason i tveimur öðrum áreiðanlegum heimildum, þ. e. i máldaga um osttoll til Viðeyjar, er Jón Sigurðsson heimfærir til c. 12264), og i lögsögumannatali í Uppsalaeddu frá dögum Snorra Sturlu- sonar, eða um 1230, að því er talið er5). Það getur þvi enginn vafi leikið á föðurnafni Styrmis. En framætt hans hefir hingað til verið óráðin gáta. Hann er svo merkur maður í fornbókmentum vorum, að það er ekki með öllu þýðingarlaust að vita ætterni hans með vissu, með því að það getur orðið til þess að varpa nýju ljósi á starf- semi hans, eins og síðar mun sýnt að nokkru. Hin fyrnefnda fullyrðing dr. F. J. varð til þess, að eg fór að rannsaka þetta efni nánar6) og varð svo hepp- inn að finna nokkurnveginn fullgilda og óræka sönnun, að eg ætla, fyrir framætt Styrmis. En sú niðurstaða kemur i algerðan bága, við staðhæfingu dr. F. J. og sömu- leiðis við ágizkanir eldri rithöfunda, að því leyti, að Styrmir hafi verið beinlínis af Gilsbekkingakyni7). En ‘) Sbr. latnesku þýðinguna á Fornmannasögunum X. B. formálann, bls. XII—XIII, og ættatöfluna nr. III i sama bindi. s) 78. kap. og verður síðar vikið að því nánar. “) ísl. sögur (Kli. 1843) I, 338 aths. 4, sbr. Grönl. bist. Mindes- mærker I, 19. 4) ísl. Fornbréfasafn I, 496. 6) Sama rit I, 500—501. 6) Sú rannsókn, er jafnframt snerist um viðtækara viðfangsefni (beimildarrit sögu vorrar að fornu og nýju) átti rót sina að rekja til athugana um einstök lítt rannsökuð atriði í sögu landsins, er eg af viss- um ástæðum fékkst nokkuð við næstliðið sumar, en þurfti ekki siðar á að halda. Þeim atbugunum er þessi ritgerð að þakka. 7) Með þvi að móðurætt Styrmis er ókunn, er að vísu ekki óhugs- andi, að hann bafi verið i þá ættina beinlinis kominn af Gilsbekkingum, t. d. dótturson Hreins ábóta Styrmissonar, er bezt stæði heima timans
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.