Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Síða 33

Skírnir - 01.04.1912, Síða 33
Nokkrar ath. nm isl. hókmentir á 12. og 13. öld. 129 rúmlega sjötugur að aldri (f. 1074). Hann var kvæntur Gró(u) dóttur Gissurar biskups og munu þau hafa gifzt um eða skömmu eftir 1100. Gróa varð gömul og andað- ist sem nunna í Skálholti á dögum Klængs biskups1). Son Ketils biskups og hennar var R u n ó 1 f u r, er mun fædd- ur um 1105. Hann er talinn meðal presta í Norðlendinga- fjórðungi í prestatalinu frá 11432). Varð hann síðast munkur3) og andaðist gamall 1186, líklega í klaustri á Þingeyrum. Var hann merkur maður og skáldmæltur. Er enn til vísa, er hann orti um kirkjusmíð Klængs bisk- ups í Skálholti4), og sumir ætla, að hann hafi ort kvæðið »Leiðarvísan«B). Kona hans var Valgerður Þrándar- inn eftir allraheilagra messu [réttara: Mikaelsmessu: Hungurvaka o. fl.], er félk var drukkið orðið. Kom í forstofnna eldur úr lofti með stórum vindi og laust loganum í drykkjustofuna. Yar höggvinn gluggur á stof- unni að haki hiskupi og dregnir út nokkrir menn með snarleik. Yildu menn að biskup hefði þar út farið, en hann sagði sér hæfði eigi að rýma sitt sæti, því þetta væri guðs vilji. Sat hann uppi óbrunninn með öllu i sinu hásæti, þá af var eldurinn: (G. Storm: Isl. Ann. hls. 321). Frá- sögn þessi virðist hera það með sér, að hún sé sögulega rétt i öllum að- alatriðum. Og það er enginn vafi á, að bruni þessi hefir stafað af loft- eldi, þótt Hungnrvaka og Önnur heimildarrit geti þess ekki, þvi að ella mundi ekki svona mikill mannfjöldi farizt hafa. Er þetta langmann- skæðasti bruni, er orðið hefir hér á landi. Storkunaryrði Hvamm-Sturlu við Þorleif heiskalda út af bruna þessum (Sturl.2 I, 68) eru vitanlega markleysa ein, að því leyti,'að Þorleifur hafi verið valdur að brunanum. Var „hann sjálfur dreginn grátandi úr eldinum11, eftir því sem Sturla segir, og hefir því verið inni i drykkjustofunni, er eldurinn kom, og verið einn þeirra manna, er „dreginn var út með snarleik11, eins og annállinn segir. *) Hungurvaka: Bisks. 1,71. I Þorgils sögn og Hafliða (Sturl? 21, 36—37) er frásögn Ketils biskups úr hjúskaparlífi hans og Gróu. Varð sú saga hans meðal annars til þess, að hann var kjörinn hiskup, því að honum þótti drengilega farist hafa (shr. einnig Ljósvetningasögu 31. kap.). !) ísl. Fornhréfasafn I, 186. 8) Það sést af Konungsannál. Þar segir við árið 1186: 0[biit] [þ. e. andaðist] Kunolfr prestr muncr, sonr Ketils biskups (G. Storm: Isl. Ann. bls. 119). Hann er og kallaður munkur i Flateyjarannál (Flateyjar- bók, Chria 1868, III, 519). 4) Hungurvaka: Bisks. I, 82. 6) Prentað í skólaboðsriti frá Bessastöðum 1844 (shr. Isl. Fornhr.s. I, 193). 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.