Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 36

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 36
132 Nokkrar ath. um isl. bókmentir á 12. og 13. öld. hinn fróði, er mun fæddur um 1170* 1) og heíir því verið 8 árum eldri en Snorri Sturluson. Hefir Styrmir eh laust. borið nafn Styrmis Hermundarsonar frá Gilsbakka, systursonar Kára ábóta, en Styrmis þessa er hvergi getið nema í ættartölu Gilsbekkinga í Laxdælu, og heíir hann að líkindum andast ungur. Að Kári ábóti Runólfsson haíi verið bróðir Alfeiðar, er Hermundur Koðransson átti, hygg eg öldungis vafalaust, því að sonarson Álfeiðar, son Ketils ábóta Hermundarson- ar, heitir K á r i, og mun hann fæddur um 1190 og heit- inn eftir Kára ábóta á Þingeyrum, móðurbróður Ketils ábóta. Þessa Kára Ketilssonar er getið í Sturl.2 I, 303 við árið 1231 og var hann þá með Klængi Bjarnarsyni í Reykholti2). Son hans ætla eg sé sá K á r i K á r a s o n, er ásamt Þóru Ormsdóttur móður sinni seldi Böðvari á Stað, syni Þórðar Sturlusonar, Ytrigarða í Staðarsveit, og hefir það líklega verið utn 1250. Er þessara kaupa getið í gömlum máldaga frá c. 1280 um reka Helgafellsklaust- urs fyrir sunnan heiði3 * * * * 8). *) Guðbr. Vigfússon (Bisks. I, XX) hyggur Styrmi fæddan um 1180, «n það mnn tæpast rétt, því að hann mun naumast hafa verið yngri en fertugur, er hann varð lögsögumaður 1210. Það voru oftast nær eða ávalt fremur rosknir menn og ráðnir, er trúað var fyrir jafnveglegu og þýðingarmiklu starfi, og jafnan menn afhelztu ættum landsins. Að Styrmir var kosinn lögsögumaður á tiltölulega ungum aldri sannar bæði, að hann hafi verið stórættaður maður, eins og hér hefir verið sýnt fram á og i miklu áliti þá þegar fyrir lærdóm sinn. ’) Þá var þar einnig (með Orækju Snorrasyni) V algarður Styrmisson, er eg hygg, að verið hafi son Styrmis fróða og heitinn eftir Valgerði föðurmóður Styrmis, konu Runólfs Ketilssonar. En auð- vitað fullyrði eg ekkert um, að þetta sfe rétt tilgetið. Valgarður var veginn 1233 (Sturl.* I, 316) og mun þá hafa verið fremur ungur. Hvort sú Nereiður Styrmisdóttir, er átti son með Þórði kakala, Styrmi að nafni (Sturl.* II, 79) hafi verið dóttir Styrmis fróða, skal ósagt látið. 8) Sbr. ísl. Fornbréfas. II, 164. Með því að Kári Ketilsson mun fæddur um 1190, stæði lieima, að Kári yngri væri fæddur um 1220, og að kaupin hefðu farið fram um 1250 eða litlu síðar, því að Böðvar var enn á lífi 1258.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.