Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Síða 43

Skírnir - 01.04.1912, Síða 43
Nokkrar ath. nm ísl. bókmentir & 12. og 13. öld. 139 vikið að því i hinum ágæta formála fyrir Biskupasögum I. B. (bls. XXIII), að Styrmir hinn fróði sé líklega höf- undur íslenzku þýðingarinnar á hinni latnesku sögu Olafs konungs Tryggvasonar eftir Odd munk á Þingeyrum. Þetta mun rétt tilgáta, og styrkist enn frekar við það, sem nú má telja víst, en Guðbrandi var ókunnugt um, að Styrmir heíir eflaust verið í æsku sinni samtíða Oddi munk á Þingeyrum á síðustu æfiárum hans. Gunnlaugur munkur Leifsson samdi einnig sögu á latínu um Olaf konung Tryggvason, og þeirri sögu hygg eg, að Styrmir hafi einnig snúið á íslenzku, en nú eru til að eins brot af þeirri þýðingu. Að þýðing þessi hafi verið gerð á 14. öld (af Bergi Sokkasyni) hefir dr. F. J. neitað harðlega og segir, að þýðingin hljóti að vera miklu eldri, með því að hún hafi legið fyrir þeim, er ritaði A. M. 310 (Olafs sögu Odds munks) og höfundi Kristnisögu, og þetta sýni einkanlega, að þýðingin sé ekki miklu yngri en sjáift frum- ritið1). Eg tel því sennilegt, að það sé einmitt Styrmir, er snúið hafi á íslenzku báðum OJafssögunum, Odds og Gunnlaugs, hinni síðari líklega í lifanda lífi Gunnlaugs. Að Styrmir hafi einnig snúið á íslenzku hinni latnesku sögu Gunnlaugs um Jón biskup helga2) vil eg hins vegar ekki fullyrða neitt um, en ekki sé eg neitt því til fyrir- stöðu, að svo gæti verið. Þýðingin getur vel verið svo gömul og allur blær sögunnar og orðfæri er alls ekki ólíkt því, að Styrmir hafi um þá þýðingu fjallað. Því verður ekki neitað, að Styrmir hefir haft mætur á helgum mönn- um og helgisögum. Og hvað var þá eðlilegra, en að hann *) F. J. Lit. Hist. II, 412-413. s) Að hve miklu leyti ástæða sé til að tala um tvær sérstakar sög- ur af Jóni biskupi („elztu sögu“ og Gunnlaugs sögu) skal eg ekki fara út i hér. Dr. F. J. beldur því fast fram að það sé ein og sama sagan, hin svonefnda „elzta saga“ að eins endurbætt þýðing af latinusögu Gunn- laugs (sbr. Lit. Hist. II, 405—406) og ætla eg það rétt vera. En ís- lenzku þýðinguna hyggur dr. Finnur gerða um miðja 13. öld. Um það er auðvitað erfitt að segja með nokkurri vissu og getur hún vel verið eldri, t. d. frá, fyrri hluta aldarinnar, svo að frá þvi sjónarmiði er ekk- ert því fyrirstöðu, að Styrmir sé höfnndur hennar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.