Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 45

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 45
Nokkrar ath. um ísl. bókmentir á 12. og 13 öld. 141 eignað Gunnlaugi hann, með því að hann getur ekki verið frumhöfundur hans í þeirri mynd, sem hann nú er, þar sem skírskotað er tvisvar til frásagnar hans. I 3. kap. (Bisk. I, 42) segir svo: »Þennan atburð segir Gunnlaugr munkr, at hann heyrði segja sannorðan mann, Glúm Þorgilsson, en Glúmr hafði numit at þeim manni, er hét Arnórr Arndísarsou«. Og svo segir ennfremur í 7. kap. (Bisk. I, 46): »Þessa laxveiði gaf hann (Máni) undir kirkj- una í Holti ok segir Gunnlaugr munkr, at sú veiðr hafi þar jafnan síðan til legit«. Eg hvgg, að Guðbrandi og öðrum, er síðar hafa bygt á þessum ummælum, skjöplist, er þeir ætla, að skrifuð frásögn eftir Gunnlaug liggi til grundvallar fyrir þeim, því að þau virðast bera það með sér nokkurn veginn greinilega, að þetta er að eins munnleg frásögn Gunnlaugs, er höfundur þátt- arins (Styrmir) tekur upp eftir honum, ber hann fyrir sem heimildarmann. Þetta verður og skiljanlegt, þá er telja má víst, að þeir Styrmir og Gunnlaugur haíi verið samtíða á Þingeyrum, líklega alllanga hríð og haft vitan- lega margt og mikið saman að sælda sem starfsbræður og fræðimenn. Þá þarf og ekki að furða á kunnugleika þeim, er höf. þáttarins sýnir þar í grend við Þingeyrar, t. d. í 7. kap., »hjá þeirri kirkju sér enn merki, að hann heflr bygt svo sem einsetumaðr«, og litlu síðar »því at við kirkjugarðinn sér, at verit heflr garðhverfa nokkur . . . ok heitir þar síðan Mánagerði«. Þetta mátti Styrmi alt kunnugt vera. Að þátturinn er kominn inn í Olafs sögu Tryggvasonar þarf alls ekki að benda á, að hann sé sam- inn af Gunnlaugi upphaflega, því að eins og Styrmir mun hafa snúið á íslenzku Ólafs sögu þeirra Odds og Gunnlaugs, eins má jafnframt ganga að því vísu, að hann hafl aukið verk þeirra að miklum mun með sjálfstæðum - viðaukum eftir sig til að hafa verkið sem fullkomnast og ítarlegast, og verður' því alls ekki sagt um nú, að hve miklu leyti Ólafssaga er samhljóða latnesku frumtextun- um þeirra Odds og Gunnlaugs, með því að þeir eru glat- aðir. Má því ætla, að Styrmir eigi mjög mikinn sjálf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.