Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 46

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 46
142 Nokkrar ath. im ísl. bókmentir & 12. og 13. öld. stæðan þátt, einmitt í Olafs sögu Tryggvasonar, en hve mikinn verður auðvitað ekki sannað. Það er mjög skilj- anlegt, að Styrmir hafi skotið þætti sínum um Þorvald víðförla m. fl. inn í Olafssögu, er hann samdi hana á ís- lenzku. Þess vegna er það, að Styrmir getur átt miklu meiri þátt í konungasögunum, en hingað til hefir verið álitið. Og stíll hans er alls ekki svo einkennilegur, þá er hann segir rólega frá og blátt áfratn, að hann sé auð- þektur. Það er aðallega, þá er honum tekst upp og kemst í algleyming, eins og þá er hann ritar um Olaf helga eða síðast í Sverrissögu, að stuðlasetning kemur fram í orðaskip- uninni. Þessu bregður og fyrir í þætti Þorvalds en ekki til muna. Mönnum þótti hlýða að rita öðruvísi um helga menn og guðs dýrlinga heldur en aðra, og þess vegna getur verið varasamt að byggja mikið á stílnum. Hinir gömlu rithöfundar gátu breytt til eftir efninu. Styrmir hafði ennfremur þá hvöt til að rita um Þorvald, að Ormur bróðir hans var ættfaðir Oilsbekkinga, sem Styrmir virð- ist hafa verið mjög handgenginn, bæði sakir venzla og ef til vill sakir skyldleika við þá í móðurætt. Eg hygg því, að þátturinn einmitt í þeirri mynd, sem hann nú er til vor kominn, sé saminn á Þingeyrum af Styrmi um 1200 eða skömmu síðar, því að hann er eflaust saminn áður en Styrmir fór suður. Þá kem eg að síðasta atriðinu, að Styrmir sé höfund- ur Kristnisögu í þeirri mynd, sem vér höfum hana nú* 1), ') Þab mun verða talið til mótmæla gegn þvi, að Styrmir sé hæði höfundur Kristnisögu og Þorvaldsþáttar, að þeim sögum ber ekki að öllu leyti saman í sumum atriðum t. d. um ármann Koðrans á Griljá. I Kristnisögu segir, að steinninu hafi hrostið i sundur við yfirsöng hiskups en í Þorvaldsþætti er hiskup látinn hella vígðu vatni yfir hann, þangað til ármaðurinn flýr og Koðran lætur skírast. Sögnin í Þorvaldsþætti virðist upprunalegri, en hin um lengri veg komin til frumhöfundar Kristni- sögu og kveður þar þvi meira að henni, verður ýkjufyllri en í þættin- um. En þótt endursemjandi sögunnar hafi látið þessa sögn standa óhreyfða i Kristnisögu, sannar það alls ekki, að sami maður geti ekki verið höf- undur þáttarins. Honum gat verið kunnugt um, að háðar þessar sögu- sagnir voru til og hefir ekki viljað leggja nokkurn dóm á hvor réttari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.