Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Síða 50

Skírnir - 01.04.1912, Síða 50
146 Nokkrar ath. um ísl. bókmentir á 12. og 13. öld. er einmitt skiljanlegt, hversvegna Ari hafi lokið riti sínu með því að telja dætur Hafliða Mássonar af síðara hjóna- bandi, Sigríði og Valgerði, því að móðir þeirra, siðari kona Hafliða, var einmitt Rannveig, dóttir Teits ísleifssonar fóst- urföður Ara og uppeldissystir hans, og svo giftist Valgerð- ur dóttir hennar í ætt Ara. Var þetta hvorttveggja næg ástæða fyrir hann að ljúka riti sínu með þessari ættfærslu. Þessu hafa menn ekki veitt eftirtekt, en eg tel það ekki alveg þýðingarlaust, þá er ræða er um frumhöfundskap Ara að Kristnisögu. Hverjir hinir helztu viðaukar séu, er Styrmir hefir gert við rit Ara, er nú ekki unt að segja, en þeir munu ekki vera ýkjamiklir, því að stíllinn er yfirleitt samfeldur og alls ekki ósvipaður stíl Ara, enda segir Guðbrandur (í forrnála Bisks.), að Kristnisaga gangi næst íslendingabók að orðfæri, en taki fram Hungurvöku. Frá stílsins hálfu finnur hann ekkert athugavert við, að sagan geti verið eftir Styrnji, en hann hyggur hana eldri en svo, að hún geti verið verk hans1), eins og fyr er á vikið. En þá hafði honuin ekki hugkvæmst Ari sem frumhöfundur henn- ar. Eg hygg, að viðauka Styrmis gæti mest í frásöguinni um Þorvald viðförla og Þangbrand (dvöl hans vestra) Kjart- an Oiafsson og ef til vill Stefni. Til stuðnings máli minu vil eg ennfremur telja það, er Guðbrandur segir (í Bisks. I, XXII); »Höfundur Kristni- sögu heflr hlotið að vera nákunnugur b æ ð i2) í Borgar- flrði o g2) nálægt Þingeyrum, það sýnir sagan um Skegg- björn* *) sem hvergi fínnst nema hér og svo að sagan lykt- ‘) Bisks. I, XXI. s) Auðkent af mér. *) Þar er t. d. getið cim „Þangbrandsróf niðr frá Skipahyl11 og bætt við: .,ok þar stendr enn festarsteinn hans á bergi e i n u“. Siðar segir, að haugur Skeggbjarnar sé á fitinni ofan frá Steins- holti, en aðrir hafi verið jarðaðir í Landraugsholti þar hjá fitinni „o k sér þar enn gerla kumlim (sbr. Kristnis. 8. kap. Bisks. I, 15). Þetta mun hvorki ritað af Oddi munk né Grnnnlaugi. Og svo er um fleira í sögunni t. d. að skip Þangbrands hafi tekið út úr Hítará og rekið á land fyrir sunnan Kálfalæk, og svo um örnefnið Járnmeishöfða, er svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.