Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 56
152 Sannleikar. sannleikanum, og hún hefir verið misskilin svo herfilega, að full þörf er á að gera sk/rt og skorinort grein fyrir henni. Eg efast ekki um að skoðun starfhyggjumanna á sannleikan- um eigi fyrir sór að ganga stig af stigi sömu braut og aðrar kenn- ingar. Svo sem kunnugt er, þá er nýrri kenningu fyrst fundið það til foráttu að hún só fjarstæða; þar næst er hún játuð sönn að vera, en augljós og ómerkileg; loks þykir hún svo merkileg, að andmælendur hennar þykjast sjálfir fyrstir hafa fundið hana upp. Kenning vor um sannleikann er núna á fyrsta stiginu, þessara þriggja, og ýmislegt bendir á að hún só sumstaðar að komast á annað stigið. Eg vildi óska að þessi ræða mín raætti hjálpa henni yfir fyrsta stigið í augum margra yðar. Svo sem sjá má í hverri orðabók, er saunleikur eiginleiki sumra hugmynda vorra. Að hugmynd só sönn, þyðir að hún só veruleikan- um samkvæm, að hún só ósönn, þyðir að hún só ósamkvæm veru- leikanum. Bæði starfhyggjumenn og andstæðingar þeirra telja þessa skilgreiningu svo sem sjálfsagða. Deila þeirra byrjar fyrst þegar á að fara að ákveða það nákvæmlega hvað orðin »samkvæmni<í og »veruleiki« tákna, þegar veruleikinn er talinn það sem hugmyudir ▼orar eiga að vera samkvæmar. Starfhyggjumenn skera úr því efni með meiri gjörhygli og var- úð en andstæðingar þeirra. Það er almenn skoðun, að sönn hug mynd verði að vera eftirmynd veruleikans. . Eins og aðrar almenn- ar skoðanir dregur hún líkingu af algengustu reynslu. Sannar hugmyndir um skynjanlega hluti eru að vísu eftirmyndir þeirra. Lokið augunum og hugsið um klukkuna þarna á veggnum; þór fá- ið þá einmitt slíka sanna mynd eða eftirmynd af klukkuskífunni. En hugmynd yðar um »verkið« í klukkunni (séuð þór ekki úr- smiðir) er miklu síður eftirmynd ; þó er hún góð og gild, því hún kemur alls ekki í bága við veruleikann. Jafnvel þó ekki væri annað eftir af henni en tómt orðið »verk«, þá kemur það orð yður enn að sönnu haldi; og þegar þór talið um að klukkan »mæli> tfmann«, eða talið um »fjaðurmagnið« f fjöðrunum í henni, þá er örðugt að gera sér skýra grein fyrir þvf af hverju hugmyndir yðar geta verið eftiimyndir. Þér sjáið að hór er úrlausnarefni. Hvað þýðir að hugmyndir vorar sóu hlutunum samkvæmar, þar sem svo stendur á að þær geta ekki verið nákvæmar eftirmyndir þeirra? Sumir virðast ætla að hugmyndir sóu sannar þegar þær eru það sem guð ætlust til að vér hugsum um hlutina. Aðrir halda því til streitu að sannar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.