Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Síða 63

Skírnir - 01.04.1912, Síða 63
Sannleikur. 15» tangarhald náist annaðhvort á honum eða ein- hverju sem honum fylgir, heldur en efvérvær- um ósamkvæmir honum. Betra tangarhald andlegt eða verklegt! Og oft þýðir samkvæmuin það eitt, að hugmyndir vorar fá að leiða oss mótmælalaust af veruleikans hálfu. Að vísu er mik- ils vert um þá samkvæmni sem fólgin er í eftirlíkingu veruleikans, en fjarri fer því, að hún sé aðalatriði. Aðalatriðið er að njóta leið- sagnar. Hver sú hugmynd sem hjálpar oss til að fást við veru- leikann eða það sem honum fylgir, hvort heldur verklega eða and- lega, hver sú hugmynd sem ekki leiðir oss í ógöngur, heldur á við, og samlagar líf vort straumi tilverunnar í heild sinni, hún er nægi- lega samkvæm veruleikanum. Hún reynist sönn um hann. Þannig eru n ö f n alveg eins »sönn« eða )>ósönn« eins og á- kveðnar hugmyndir. Þau vekja á svipaðan hátt til sannprófana og koma að alveg sama haldi. Allar hugsanir manna verða umræðuefni; vér höfum hugsana- kaup; vér lánum sannanir og tökum að láni, fáum þær hver hjá öðrum í mannlegum félagsskap. 011 sannindi íklæðast þvi orðum og safnast fyrir til frjálsra afnota hverjum sem hafa vill. Þess vegna verður samkvæmni að vera í r æ ð u vorri engu síður en í hugsunum vorum, því hvort sem vér hugsum eða tölum, eigum vér við tegundir. Nafugiftir eru mönnum í sjálfsvald settar, en jafnskjótt og nafn fær tiltekna merkingu, erum vér við það bundn- ir. Yór megum ekki nú kalla Abel »Kain« eða Kain »Abel«. Ef vér gjörum það, komumst vér í klandur við alla fyrstu bók Móse og alt það sem snertir hana í heimi máls og sögu alt til vorra tíma. Yór verðum utanveltu við öll þau sannindi sem fólgin kunna að vera í því feikna kerfi orða og athafna. Meginþorri sannra hugmynda vorra verður ekki sannaður á þann hátt að raun gefi þeim vitni, — svo er t. d. um þær er snerta sögu liðins tíma, eins og hugmyndir vorar um Kain og Abel. Upp tímans straum verður annaðhvort að fara írásagnaleiðina, eða færa á hann óbeinar sönnur af nútíðarframhaldi eða afleiðingum þess er liðin tíð bar í skauti sér. Eu sóu hugmyndir vorar um liðinn tíma samkvæmar því sem orð herma og afleiðingar votta, þá getum vór vitað að þær eru sannar. Það er eins satt og sjálfur liðni tíminn, að Júlíus Cæsar var til, og að forn- dýraferlíkin voru til, hvert á sinni stund og stað. Að liðinn tími var, það er sannað af sambandi hans við alt sem er, Það er eins satt og að nútíðin er, að fortíðin var.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.