Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 66

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 66
162 Sannleikur. yfir tíœann, eins og hvert annað eðli og náttúra. Hugsanir fá beina hlutdeild í honum eins og þær fá hlutdeild í ósannindum eða auðvirði. Það tekst ekki að gera úr honum tómar afleiðingar fyrir breytni vora«. Að slíkt kann að láta vel í eyrum, á eingöngu rót sína í at- vikum sem vór þegar höfum veitt svo mikla athygli. Eg á við það, að í heimi vorum úir og grúir af hlutum líkrar tegundar og í svipuðum samböndum, svo að ein fullnaðarsönnun getur gengið í annarar stað, þegar um sömu tegund er að ræða, og eitt aðal- gagnið af að þekkja hluti er hvað helzt það, að komast í samband við það sem þeim fylgir, einkum það sem mennirnir hafa um þá sagt. Að sannleikurinn gildir fyrirfram (ante rem) þýðir því frá sjónarmiði starfhyggjumauna þetta, að í svona löguðum heimi koma fjölmargar hugmyndir sem að eins eru óbeint sannaðar, eða sannanlegar, að betra haldi en fullsannaðar hugmyndir. AS eitt- hvað só satt fyrirfram (ante rem) merkir því það eitt, að það sé sannanlegt; að öðrum kosti er það ekki annað en hið algenga bragð rökfylgjumanna að fara með n a f n einhvers fyrirbrigðis eins og það væri sjálfstæð veraf sem svo á að vera undirrót fyrirbrigð- isins og skýring. Prófessor Mach tilfærir einhverstaðar þessa fyndni-stöku eftir Lessing : ‘) Hans spyr Friðrik frænda sinn: „Hví finst oss reynslan'sanna að einmitt mestu auðsefin sé eignir ríkismanna?11 Hans talar eins og það væri sitt hvað að vera ríkur og að eiga auð- æfi. Hann hugsar sór að það só eðli sumra manna að vera ríkir, og svo komi auðlegðin eins og af nokkurs konar tilviljun. Allir sjáum vór bugsunarvilluna þegar um auðiegð er að ræða. Vór vitum að auðlegð er ekki annað en nafn á sórstökum fyrir- brigðum sem líf sumra manna á þátt í, og ekki neinir eðlisyfir- burðir sem þeir Rookefeller og Carnegie sóu gæddir, en ekki við hinir. Líkt og auðlegðinni er heilsunni farið; hún lifir í h 1 u t u n- um sjálfum (in rebus). Orðið heilsa táknar það að lífstörfin, svo sem meltingin, blóðrásin, svefninn osfrv., gangi vel. Þó er oss *) Sagt Hanschen Schlau zu Vetter Fritz, „Wie kommt es, Vetter Fritzen, Dass grad’ die Reichsten in der Welt, I)as meiste Geld besitzen?11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.