Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 68

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 68
164 Sannleikur. en mannleg reynsla hefir flóð yfir endimörk þeirra, og nú teljum vér þessi efni að eins að nokkru leyti sönn, eða sönn innau þessara takmarka reynslunnar. Frá »algildu« sjónarmiði eru þau ósönn, því vér vitum að takmörkin voru undir tilviljun komin og að hugsanlegt var að fræðimetin iiðinna alda hefðu komist út yfir þau, alveg eins og hugsunarskörungar nútímans. Þegar ný reynsla leiðir oss til að líta aftur og dæma í nafni liðinnar tíðar, þá v a r það satt sem í dómum vorum felst, jafnvel þótt enginn á þeim tíðum hugsaði á þá leið. Vér lifum áfram, en vór skiljum aftur á bak, hefir danskur hugsunarskörungur sagt. Nútíðin verpur Ijósi aftur yfir liðna atburði heimsins. Þeir sem tóku þátt í atburðunum hafa ef til vill þózt finna sannleikann í þeim. En sá sem þekkir það sem sagan hefir síðan leitt í ljós, lítur öðruvísi á. Þessi hugmynd um sannleik, er tekið geti framförum og ef til vill einhvern tima orðið algjör, sannleik, er geti verið löggjafi þess sem liðið er, hún horfir eins og allar hugmyndir starfhyggjumanna mót fjölbreytni reynslunnar og mót komanda tíma. Líkt og hálf- sannindin, verða hin algjörvu sannindin að skapast, skapast í sambandi við vaxandi sannreynslu, sem hálfsannindin eiga alt af sinn þátt í að leiða í ljós, Eg hefi áður tekið það skýrt fram, að sórhver sannleikur er að miklu leyti gerður úr eldri sannindum. Skoðanir manna á hverjum tíma sem er, eru sá hluti reynslunnar sem þeir eiga í s j ó ð i. En skoðanirnar eru sjálfar þættir af allsherjar reynslu heimsins, og koma því til greina 1 sjóðvörzlum næsta dags. Að svo miklu leyti sem veruleikinn er það sem raun nær til, þá er bæði hann og skoðanir manna á honum sífeldum breytingum undir- orpinn; það getur verið að breytingarnar stefni að ákveðnu marki, en breytingar eru þær engu að síður. Stærðfræðingar geta leyst úr dæmum með tveimur sórbreyti- legum stærðum. Eftlr kenningu Newtons, t. d., breytist hraða- aukinn (acceleratlon) með fjarlægðinni, en fjarlægðin breytist líka með hraðaaukanum. Staðreyndirnar (facts) grípa eftir sínum at- vikum inn í gang hugmynda vorra og ákvarða um stundarsakir skoðanir vorar. En þessar skoðanir knýja oss til starfa, og með þeim hætti verða þær til að leiða í ljós eða skapa nýjar stað- ueyndir, sem aftur hafa áhrif á skoðanir vorar. Svona er allur þráður sannleikans af tvennum toga spunninn. Sannindin eru af staðreyndum komin og hverfa til þeirra aftur og auka við þær;
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.