Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 70

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 70
166 Sannleikur. 2. »Sannleikur heita einu nafni allir þeir dómar sem vér finn- um að oss ber eins konar skýlaus skylda til að kveða upp«. Hið fyrsta sem vekur furðu manns um slíkar skilgreiningar er það, hve óumræðilega hversdagslegar þær eru. Auðvitað eru þær óyggjandi sannar, en þær eru alveg þyðingarlausar þangað til farið er með þær að dæmum starfhyggjumanna. Hvað þyðir orðið »heimt- ing« hór, og hvað þýðir orðið »skylda«? Það er öldungis réttmætt að tala um heimtingu sem veruleikinn eigi á því að vér séum hon- um samkvæmir, og um skyldu til slíkrar samkvæmni frá vorri hálfu, ef orðin eiga að eins að tákna allar þær sérstakar ástæður sem liggja til þess að það er ákaflega hagkvæmt og gott fyrir oss dauð* lega menn að hugsa satt. Yór finnum bæði heimtinguna og skyld- una, og vér finnum þær einmitt af þessum ástæðum. En rökfylgjumennirnir, sem tala um heimtingu og skyldu, segja það skýrt og skorinort að þærkomihags* munum vorum og persónulegum ástæðum ekkert v i ð. Ástæður vorar til samkvæmninnar eru, segja þeir, hugarástand sem fer eftir því hver maðurinn er og hvernig högum hans er háttað. Þær hafa aðeins gildi fyrir hann, en eru enginn þáttur af lifi sannleikans sjálfs. Sannleikurinn lifir sínu lífi að eins í rök- heiminum, sem er annað en hugarheimur vor, og kröfur hans eru upphaflegri og ríkari en hverjar persónulegar ástæður er nöfnum tjáir að nefna. Þótt hvorki maður nó guð gengi nokkurvi sinni úr skugga um sannleikann, þá væri hann jafnt eftir sem áður það sem æ 11 i að ganga úr skugga um og viðurkenna. Slíkt er hið áþreifanlegasta dæmi þess hvernig má gjörsneyða hugmynd öllu verulegu innihaldi og beita henni svo gegn sjálfri reynslunni sem hún á rót sína í. Nóg er af slíkum dæmum í heimspekinni og í daglegu lífi. Það er algeng yfirsjón tilfinningasamra manna að tárast yfir rótt- læti, göfuglyndi, fegurð o. s. frv. út af fyrir sig, en kannast aldrei við þessa eiginleika, þegar þeir mseta þeim á förnum vegi, af því að atvikin gera þá hversdagslega. Eg hefi t. d. lesið þetta í æfi- sögu einni sem gefin var út handa vinum hins látna; hann var mjög rökfylginn andi : »Einkennilegt var það, að bróðir minn sem dáðist svo mjög að fegurðinni út af fyrir sig, var ekkert hrifinn af fagurri húsagerð, fögrum málverkum eða af blómum«. Og í ein- hverju síðasta heimspekisriti sem eg hefi lesið, hefi eg fundið þess- ar og þvíumlíkar setningar: »Réttlætið er hugsjón, eintóm hug- sjón. Skynsemin sór að það ætti að eiga sér stað, en reynslan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.