Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 91

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 91
Frá útlöndum. 187 fjallið nefnir hann Ole Engelsted og er það 18000 fet. Fjóra daga voru þeir á leiðinni upp eftir þessum fjöllum, komu þá á slétt há' lendi og tjölduðu á 7600 feta hæð. Þar hóldu þeir kyrru fyrir 4 daga vegna vondra veðra. 25. nóv. héldu þeir á stað aftur, en urðu næsta dag enn að nema staðar. Þann dag náðu þeir 86. br.st. og eftir það fór að halla suður af hálendinu. Jökul einn þar suður frá nefnir Amundsen Djöflajökul. Lögðu þeir upp á hann 30. nóv. Þá voru þeir á 86. br.st. 81. mín. og 8000 fet yfir sjávarmál. Þar var ilt umferðar, en fagurt umhorfs. Þar nefnir Amundsen yms fjöll: Helroar Hansens tind, 12000 fetá hæð, Oscar Wistings, Sverre Hassels og Oscar Bjaalands fjöll og Mont Thy Nielsen, 15000 fet á hæð. Voru þeir í 3 daga yfir jökulinn, og kom þá slótta, sem var ill mjög yfirferðar, 9100 fet yfir sjávar- mál, og gáfu þeir henni nafn og kölluðu Danssal djöfulsins. Þetta var erfiðasti kafli fararinnar. Mestri hæð náðu þeir 2. des., voru þá 10,750 fet yfir sjávarmál og á 87. br.st. 40 mín. Nú teptust þeir af vondu veðri, en hóldu áfram 8. des. Framundan þeim lá flatneskja, og um kvöldið voru þeir komnir jafn-sunnarlega og Shakleton komst. Frá 88. br.st. 5. mín. fór landið aftur að smá- lækka. 9. des. náðu þeir 88. br.st. 39. mín., 10. 88. br.st. 56. min. 11. á 89. br.st. 15. mín. og 13. á 89. br.st. 45. mín. Kvöldið var fagurt, er þeir settust þá að, hægur vindur á suðaustan og 23. st. frost. Næsta dag ætluðu þeir að vera á suðurskautinu. Daginn eftir, 14. des., gekk alt vel. Kl. 3 námu þeir staðar. Eftir áætlun sinni og útreikningum áttu þeir þá að vera á heims- skautinu. Þeir tóku upp silkiflagg, er þeir höfðu haft með sér, reistu það þar á stöng og gáfu því nafn; þeir kölluðu það: Land Hákonar konungs sjöunda (Kong Haakon den 7endes Land). Landið er þarna ein geysiflatneskja, tilbreytingarlaus með öllu á margra mílna svæði. Áður en þeir tóku sór hvíld, fóru þeir ftam og aftur um svæðið f 18 mílna fjarlægð frá flagginu. Daginn eftir var veður enn gott. Þá gerðu þeir nákvæmar mælingar. Útkom- an var: 89. st. 55. mín. suðl. br. Til þess að komast sem næst heimsskautinu, færðu þeir sig þá 9 kílóm. suður á við. Þar voru þeir 16. des. og var það fagur dagur með sólskinsveðri. Þar gerðu þeir enn margvíslegar mælingar, er síðar verða lagðar fyrir vísindamenn f þeim greinum. Þeir slógu þarna upp litlu tjaldi, sem þeir höfðu haft með sór, röðuðu kringum það norskum flöggum og meðal þeirra veifunni af »Fram«. Þessu norska húsi á suðurskautinu gáfu þeir nafnið »PÓ1-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.