Norðurljósið - 01.01.1969, Síða 10

Norðurljósið - 01.01.1969, Síða 10
10 NORÐURLJÓSIÐ fannst honum, að kona hans og börn væru því til hindrunar, að bann gæti drukkið eins og hann vildi. Þetta var aðeins ímyndun sj álfs hans, segir hann. Kona hans jagaðist aldrei í honum út af vín- nautn hans. Hún kom aldrei illa fram við hann á nokkurn hátt. Samt yfirgaf hann fjölskyldu sína og fla'kkaði um sídrúkkinn í tvö ár. Þá hafnaði hann í fangaklefa. Þar komst hann í kynni við biblíuna, las hana, leitaði á fund Krists og tók á móti honum sem frelsara sínum. Sumar þeirra ritningargreina, sem hjálpuðu honum mest, nefnir hann í bók sinni. Skrifið Róm.. 10. 13., því að í Rómverjabrófinu 10. kafla og 13. grein standa þessi orð: „Hver, sem ákallar nafnið Drottins, mun hólpinn verða,“ mun frelsast. Ritið ennfremur Jóh. 1. 12., því að í Jóhannesar guðspjalli, 1. kafla og 12. grein standa þessi orð: „Ollum þeim, sem tóku við honum, gaf hann rétt til að verða Guðs börn; þeim, sem trúa á nafn hans.“ Ritið líka Jóh. 5. 24., því að þar stendur: „Sá, sem heyrir mitt orð og trúir þeim, sem sendi mig, hefir eilíft líf o.g kemur ekk i til dóms, heldur hefir hann stigið yfir frá dauðanuim ti'l lífsins.“ Jerry G. Dunn trúði þessum orðum og öðrum líkum þeim. Hann tók Krist á orðinu, kom til hans, tók á móti honum sem frelsara sín- um og Drottni. Hann endurfæddist, varð nýr maður, ný sköpun, ný skepna, eins og það er þýtt í okkar biblíuþýðingu. Hið gamla varð að engu, allt varð nýtt í Kristi, í trúnni ó hann. Ritið 2 Kor. 5. 14.—- 17., því að í 2. Korintubréfi 5. kafla er talað uim þessa nýsköpun mannsins fyrir trú á Krist. Nú var Jerry kominn í sömu spor og Zakkeus, sem tók á móti Kristi. Eins og hann varð Jerry að fara að gera upp við mennina, bæta fyrir hið liðna. Fyrst af öllu sneri hann heim til fjölskyldu sinnar til að fá fyrirgefningu konu sinnar, sem hafði særzt djúpu sári, er maðurinn yfirgaf hana. Sama var að segja um eldri son hans. En gerbreytt framkoma hans á öllum sviðum og stöðugar bæn- ir hans til Guðs fyrir konu og syni unnu sigur að lokum. Konan hans, sem bafði þj'áðst svo mikið af völdum hans, leitaði líka á fund frelsarans, endurnýjaði samband sitt við hann og fékk fulla lækning á sárinu mikla, og sonur hans sætfist einnig við föður sinn. Þannig verður maður, sem leitar Krists, að gera upp, bæta fyrir hið liðna af fremsta megni. Hann getur það, þegar hann er orðinn nýr maður. Hann fær nýjan kraft til að breyta rétt og til að elska
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.