Norðurljósið - 01.01.1969, Side 125

Norðurljósið - 01.01.1969, Side 125
NORÐURLJÓSIÐ 125 inn verður að deyja sjólfum sér, eigin vilja, svo að hann geti með sönnu sagt með Páli postula: „Ég er krossfestur með Kristi. Sjálfur lifi ég ekki framar, heldur lifir Kristur í mér“ (Gal. 2. 20.). Páll dó syndinni (Róm. 6. 2.). Fyrir lögmálið dó hann lögmálinu til að lifa Guði. Allt hans líf stefndi að einu marki: að lifa Guði, af því að Kristur var orðinn líf hans (Kól. 3. 3., 4.). Ég er Ijós í heiminn komið, til þess að hver, sem ó mig trúir, sé ekki í myrkrinu, heldur hafi ljós lífsins (Jóh. 12. 47.). Aðeins þeir, sem trúa á Drottin Jesúm, geta skilið tilgang eða markmið lífsins. Þeir geta fundið það í lífinu, sem öðrum er dulið. Faðirinn, sem í mér er, hann gerir verk sín (Jóh. 14. 10.). Máttarverkin, sem Kristur gerði, framkvæmdi hann, af því að Faðirinn var í honum og framkvæmdi þau. Verið (dveljið, verið stöðugir) í mér og ég í yður. (Bókstafl. þýð.) Eins og greinin getur ekki borið ávöxt af sjálfri sér, nema hún sé á (sé kyrr á, dvelji á) vínviðinum, þannig ekki heldur þér, nema þér séuð í mér. Eg er víoviðurinn, þér eruð greinarnar; sá sem er í mér og ég í honum, hann ber mikinn ávöxt; því að án mín (fráskildir mér) getið þér alls ekkert gert (Jóh. 15. 4., 5.). Eins og maðurinn getur ekki haft eilíft líf — þekkinguna ó Guði og þeim, sem hann sendi Jesú Kristi — í sér, nema með því að veita Kristi viðtöku, þannig getur ekki lærisveinn Jesú borið Guði ávöxt, nema hann sé í Kristi og Kristur í honum. Ef maðurinn gæti borið Guði ávöxt án Jesú Krists, borið ávöxt af eigin mætti, vizku og lífi, þá hefði Drottinn Jesús aldrei þurft að koma, deyja og rísa upp. Greinin er sífellt að draga til sín næringu af stofni trésins, sem. hún er á. Þannig er það aðeins fyrir órofið samband og samfélag við Drottin Jesúm, að við getum borið ávöxt og vegsamað Föður- inn með því (Jóh. 15. 8.). Ef þér eruð (dveljið) í mér og orð mín eru (dvelja) í yður, þá biðjið um hvað, sem þér viljið, og það mun veitast yður. Jóh. 15. 7. Þetta fyrirheit er háð því skilyrði, að orð Drottins Jesú séu í okk- ur, það er: að þeim hafi verið trúað, þau íhuguð og breytt sé eftir þeim. Eins og Faðirinn hefir elskað mig, eins hefi ég elskað yður; standið stöðugir (dveljið, verið kyrrir) í elsku minni Jóh. 15. 9. Það er boðorð, fyrirmæli, Drottins Jesú, að við stöndum stöðug, dveljum í elsku hans. Hvernig gerum við það?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.