Norðurljósið - 01.01.1969, Page 159

Norðurljósið - 01.01.1969, Page 159
N ORÐURLJ ÓSIÐ 159 með' okkur ung stúlka úr Múlasveit. Við gengum hratt, og á Hlaðs- eyri var tekið hross póstsins, og gerðust engin tíðindi um sinn. Þegar að heiðinni kom, varð breyting á. Á sléttlendinu var eng- inn snjór. En heiðin, sem má heita ein brekka að brún, var alsnjóa. Þá skipaðist þetta svo, að þeir voru með hrossið, sem oft varð að taka trússin af, vegna þess að það sökk í. En ég og ungfrúin, fórum okkur hægt á eftir. Svo fór, að við urðum æðilangt á eftir. Þá bauð ég henni stafprik mitt, en hún var feimin og neitaði. Eftir nokkra stund rétti ég henni stafinn orðalaust. Tók hún við honum þegjandi. Gekk þá betur um sinn, en sótti þó í sama horf. Bauð ég þá að leiða hana, og neitaði hún því. En þegar enn dró í sundur með okkur og þeim, þá tók ég handlegg hennar hiklaust. Var ég þó mjög feiminn, þótt ég væri giftur 25 ára karl. Nú, þá gekk þetta betur, enda málshátturinn þekktur: „Tekst, þá tveir vilja“. Svo fór, að þeir með hrossið hurfu upp af brúninni, og við löngu síðar. Þegar upp á sjálfa brúnina kom, var landslagi svo háttað, að landið smáhækkaði sem með öldum, þar til komið var á háhrygg heiðarinnar, þá var líðandi halli til undirlendis, og þar var lítill snjór og skógarkjarr. Þegar við hjúin höfðum farið nokkurn spöl yfir þessar áður- nefndu bárur, sáum við, að piltarnir með hrossið voru komtiir á hámarkið. Þá sneri bróðir minn við til okkar, en póstur hélt áfram. Þegar bróðir minn hitti okkur, tók hann undir hendur stúlkunn- ar eins og ég. Þannig gekk ferðin vel um sinn, en eftir nokkra stund — og okkur alveg að óvörum — hneig stúlkan niður í snjóinn, og það á andlitið, og að andartaki liðnu var hún sofnuð. Við veittum henni „nábjargir“ svona til bráðabirgða með því að setja höfuðfat hennar undir höfuð hennar. Svo fórum við að bera saman ráð okk- ar. Veðurútlitið var að breytast, og leit út fyrir snjókomu, og við vorum líklega tvo-þrjá km. frá hallamörkum. Ef við hefðum haft börur þarna, hefðum við tekið stúlkuna á þær. En svo var nú ekki. Fórum við að reyna að vekja stúlkuna, og tókst það eftir nokkrar tilraunir. Ég hafði Hoffmannsdropaglas í vasa mínum og fékk henni það. Saup hún á, og hélt ég, að hún dræpi sig á því, ef hún hefði þá ekki verið dauð áður, því að þessi drykkur er sterkur. En hún fékkst ekki um það, og svo drusluðum við henni af stað. Svo fór að halla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.