Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 4
12
degi og áttu samkoniur sinar i ibúbarhúsi stipt-
aintmannsins. Fundtirinn byrjaíii meb því, ab
stiptaiiitina&iir Bardenfleth frainlagfei og las upp
ofangreindan úrskurb konúngs, og er hann svona
hljóbandi:
’’Ver Friferik liinn sjötti, nieíi gu?)s iniskun
konúngur í Danniörku, Vinda og Gauta,
hertogi í Slesvík og Holstein, Stórmæri og
þettnierski, Láenborg og Oldenhorg
Bobiini yímr liylli vora fullkoinna. Vort danska
kanselli hefir, sainkvæiut fruinvarpi þínu, þú, elsk-
anlegi stiptamtmabur vor yfir Islandi! boriö upp fyrir
oss, ab þab aíi ölliun líkinduni niundi verba ab
miklu gagni, ef háyfirvöldin og abrir þeir inenn,
er bústab eiga í y-mstim sveitmn útá landi voru
Islandi, ættu fund sanian endruiu og sinnuni, til
þess ab ræba uni þau málefni, er virbast mættu
mnvarbandi fyrir allan alnienníng í landinu. Ver
viljuiu því, samkvæmt því allraundirgefnasta
álitsskjali, sein kansellí vort hefir sent oss, eptir
ab þab var búib ab skrifast á vib rentukaniiner
vort, allranábugast samþykkja, ab slíkur fundur
verbi haldinn í kaupstab voritin Reykjavík fyrst
uin sinn annabhvört ár, á þeini tínia, sein þú,
stiptamtinabur voryfiríslandi! ákvebur, og hentastur
þykir. Viljuin ver, ab fundurinn verbi hald-
inn undir þinni forstöbu, og ab á honuui séu
bábir hinir amtinennirnir, biskupinn og einn af
prófóstunum, jústitíaríus í voruni islenzka lands-