Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 155
163
slik takmörkun t veibirétti þeim, sem hingabtil
hefíii átt heima hér á landi, mundi leiha af sér
margskonar meinbægni, og verba lögreglustjórninni
margfalt umsvífaefni. A vesturlandinu, þar sem
eggver og selveibi vaeru á mörguni jörbum hin
mestu hlynnindi, hefbi almenníngur opt kvartab
yíir óskunda af skotum, cinkum af hálfu verzl-
unarmannanna, og því bebib uiu ab réttindum þeirra
væri haldib uppi gegn slíkum, þarsem konúngs-
urskurburinn, dags. 17da Júlí 1816, ekki varnabi
rétt þeirra til hlýtar. þessar umkvartanir kvabst
hann líka hafa borib upp fyrir hinu konúnglega
rentukamineri, og lagt þeim mebmæli sín í hvört
skipti, en jafnan fengib þab svar, ab þetta stjórn-
arráb fynndi ekki ástæbu til ab skipta ser af inálinu.
Hann sagbist iáta þab ósagt, hvört rentukammerib
hefbi leitab kansellíisins álits, en hvab um þab,
væri þab líklegt ab rentukammerib hefbi álitib, ab
þab stæbi jarbeigendiinum næst ab halda uppi retti
sinum, ebur meb öbrum orbiim, ab hér væri stríb
á milli tveggja réttinda, jarbeigandans og skot-
mannsins, og þeir ættu ab láta lög og rétt mibla
niálum sín á inilli. Lagafrumvarp þab, sem hér
ræddi um, gjörbi því mikla umbreytíng í sókn og
mebferb veibimála her í landi, þarsem hlutabeig-
endur híngabtil einir hefbu verib álitnir ab eiga
sókn á þeiin, en eptirleibis væri ætlazt til, ab þess-
konar mál væru talin meb opinherum niáluin. Af
þessu helt liann iiiundi Ieiba inikin kostnab, og
1.2