Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 23
31
§. 8 og 9. Hérí er ákveíiife, ab lítilvægt jarBa
álag, allt a<5 2 ríkisd., inegi takast út hjá hlittaí)-
eigendiun án dóms, og a& útbyggíngar - dóinar
vegna illrar og trassalegrar áhúbar, niegi, án þess
ab leitab se aebra rettar, verba til lykta leiddir.
þareö hvörutveggi þessi niálefni í ebli síntt eru
öldúngis prívatinál, æthun vér, ab þan beri aí>
höfba og sækja ineb þeiin hætti , sein vant er uin
civilniál, þannig, ab þau, eptir því þau standa á
iniklu eba litlu, stunduin geti komib og stundum
ekki fyrir yfirréttinn.
§. 10 áhrærir þá svoköllubu lausamenn, þab
eru þeir, sem eru sjálfs síns, ógiptir og vinnufærir
og þarabauki skyldir til ab gánga í fasta vist.
þa& gengur nærri líkindum, ab meiníngin í þessu
fyrst hali verib sú, aí> lausamaburinn meb dómi
ætti innan ákvebins tíma, og a& viblagbri fesekt,
aí) vera skyldabur til aí) gánga í vist, en gjörfci
hann þa& ekki, skyldu febæturnar takast út af
hönum án lengri formála; en þar þessi ákvörbun
er nokkub óljós , hefir kóngsbréfib víba hvar verib
skilib nær orbunutri, og þab álitib, ab orbib ”sekt”
þýddi einúngis þab ákvebna straft’ fyrir þab
einhvörr hefbi verib lausainabur, en ekki þab
eiginlega þraungvunarmebal, er hlutabeiganda
skyldi þrýst meb til ab fara í vist, og þetta
þraungvunarmebal væri því ekki í öbrtt fúlgib
enn í sjálfri straft'smúlktinni, og þeirri einbertt
skipun, sem dónturinn kynni ab innihalda.