Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 91
99
Reykjavík, og þannig orbií) komizt hjá þeim kostn-
abi, er sjálfsagt mundi fljóta af því, aí> vi?>-
halda húsinu handa skólahaldaranum á Bessa-
stöSum. Og loksins getum ver, þegar vér íhugum
þær hindranir, sem gjört er ráí) fyrir vibvíkjandi
skólahaldinu í Reykjavík, ekki bundizt þess, aö
drepaáþab atribi, er meirihluti nefndarinnar hefir
tilgreint, og lýtur a& því, afe þab geti ab borib, ab
þar verbi skortur á mótaki. Atribi þetta virbist
okkur ekki inikilvægt, í slíkum kaupstab og Reykja-
vík er, sern árlega fær aö flutt töluverbt af stein-
kolum, sein ekki eru öllu dýrari eldivibur enn
mórinn, enda virbist þab mótak, sem er í grend
vib Reykjavíkur-bæ, ab vera svo megnismik b, ab
ekki geti orbib skortur á því í marga mannsaldra.
En þótt þab nú rnætti virbast, sem vér ab nokkru-
leiti játum satt vera, ab bæbi skólahald og mat-
aræbi, hvörnig sem því yrbi fyrirkoinib, yrbi líklega
nokkub kostnabarineira í Reykjavík enn á Bessa-
stöbiun, er þetta þó einmidt komib undir því,
hvört þessi h'tilvægi kostnabarauki géti ekki unnist
upp af þeim mörgu hlynninduin, sem gjöra iná ,
ráb fyrir, ab leiba muni af skólaflutníngnum. Vér
verbum einnig ab geta þess, ab skólaflutníngurinn,
er einginn mundi taka í mál Reykjavíkur-bæ einum
í hag, ef hann mætti virbast landinu sjálfu til
óhagnabar, leibir sjálfsagt af sér, ab þeim skóla-
piltum, sem heimili eiga í Reykjavík mundi iujög
sjaldan verba veitt ölmusa, er þeir, sem ab pilt-
G s