Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 112
120
þaraS hnígur, tjá syslmnanni hvaö þeim þyki ábóta-
vant og annast ab umbót verbi á því rá&in.
Svo vegabótaverkib fari fram eptir nokkurri
fastri skipan, á hvör syslumabur á hvörjum vetri
ab semja og senda amtmanni í Janúar-mánubi
frumvarp vibvíkjandi því vegabótaverki, sem fara
eigi frain í sýslunni vorinu eptir. Frumvarp þetta
á ab vera svo greinilegt, ab þaraf verbi rábib,
hvörnig þeim vegi sé háttab, er bæta á um, og
hvab til þess þurfi ab koma vegabótarverkinu
fram; hvört nógir eba hvab miklir vinnu-kraptar
séu fyrir hendi, ebur þab þurfi ab Ieigja verka-
menn í því tilliti, og þá meb hvaba kjörnm þeir
séu fáanlegir; hvört hreppstjórar einir geti haft
umsjón á hendi meö vegabótarverkinu, ebur þab
þurfi ab fá abra tilsjónarmenn; hvört ný áhöld
þurfi, nær vegabótarverkib skuli fara fram o. s. frv.
þegar amtmabur er búinn aí> fá þessi fruin-
vörp frá ölluin sýslumönnum í umdæminu, yfirvegar
hann þau bæfei útaf fyrir sig og í einu lagi, ab bann
fái séb hvört þau hnigi ab almenníngs hag. Eink-
um á hann ab annast þab, ab þeim efnum, sem
fyrir hendi eru, se varib sern bezt verbur, vega-
bótunum lokib vel af, og ekki geingib frá þeiin
hálfbúnum og byrjab á nýum, og loksins, ab þeir
vegir, sern mest er uinferb uin, seu fyrr bættir
enn þeir, sem minna ríbur á. Ab þessu öllu vel
íhugubu, segir amtmabur annabhvört samþykki
sitt á frumvörpin, ebur og bætir því vib, sem