Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 60
6$
Fiindarmönmim þótti þab iunvarbanda, ab
stiptsyfirvöldin her á landi hefbn aetíb vitneskju
um þab, hvör eigandi væri ab sjálfseignar kirkj-
nnuin í Iandinu, svo ab þau gætu haft hæfilega
tilsjón ineb vibhaldi þeirra og annari mebferb.
Ab sönnu væri göinul ákvörbun til fyrir Island
uin þetta efni, í kóngsbrefi dags. áta Marts 1751,
sem skyldabi hlutabeigendur til ab tilkynna innan
eins mánabar biskiipinmn (orbna) kirkjiisölu, en
bæbi væri ákvörbnn þessi farin ab fyrnast, og líka
gætu kirkjur skipt eiganda meb mörgu öbru móti
enn vib kaup og sölu, t. a. m. gengib í arf, eba
farib ab makaskiptuin. Nefndin satndi því frunivarp
til lagahobs um þetta efni, sem hneig ab þvi',
ab sýslumenn vib hvörs árs lok skyldu senda
stiptsyfirvöldiiniim skirslu um þab, hvört nokkur
sjálfseignar-kirkja í þeirra lögsagnar-uindæini hefbi
á því ári skipt um eiganda, vib kaup eba sölu,
arftöku ebur á annann hátt.
5. Opib bref, dagsett 1ta Nóv. 1837, nni
nokkrar nákvæmari ákvarbanir í prentfrelsis - til-
skipaninni, dags. 27da Septbr. 1799, og
6. Opib kansellibref, dags. 25ta Febr. 1837,
sem birtir almenningi konúngs úrskurb, dags. 4ba
Octóbr. 1799.
Nefndin sagbist vera kanselliinu samdóma í
því, ab þessi lagabob gyldtu einnig hér á landi,
ab því leiti þeim yrbi vibkomib. Konúngsúrskurb-
urinn gæti lítib átt vib Island, þarsem hann