Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 47
0.1
koslnabar, er leiíiir af sanikonm nefndar|>eiriar, er a
Islandi er sett til rábaneytis uin málefni landsins,
og kvábust fundarinenn ekki hafa neinu vib |>ab
ab bæta; bréfib var svo hljóbanda:
”Ybar Hátign hefir ineb brefi, dagsettu 22an
Agústmánabar árií) sem leib, bobib oss ab segja
álit vort uiii ]iab, bvörnig þann kostnab, er leiddi
af sanikoiiiuiu nefmlar þessarar, ab því leiti skot-
peninga fundariuanna og borgun til nefndarskrifar-
ans áhrærir, ætti ab greiba. Nefndin leyfir ser í
þessu tilliti allraundirgefnast ab segja upp álit sitt
í þessu efni, sem nú skal greina.
þeir iiiiklu brestir, sern eru á jarbarniati og
skattgjaldslöguni á Islandi, sem optar enn einu-
sinni ab- undanförnu, bæbi utanlands og innan, hafa
verib uintalsefni, án þess bót hafi orbib á því rábin,
verba einkuni þá svnilegir, þegar þarf ab jafna
nýum álöguin nibur á íbúa landsins; því þótt vér
ætluui, abálögur þær, sem nú sem stendur liggja
á Islands innbúuni, seu ekki svo þúngbærar þegar
á allt er litib, ab þeir geti ekki risib undir lítilli
vibbót, ef henni yrbi tilhagab eptir sanngjarn-
leguiii ástæbum, erum ver þó jafnfranit sann-
færbir uni, ab þab er ógjörníngur ab byggja nýa
skatta álögu, sem nokkru nemur, á nokkrum
Jieiin grundvallar-ástæbiini, er híngabtil hefir verib
farib eptir vib afgjaldagreibslu í landinu, án þess
ab slik vibbót i afgjaldinu, vegna þess ójafnabar,
er verba iniindi j niburjöfnun slíkrar álögu, yrbi