Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 172
ÍSO
þeir eru sveitlægir, ebur af viniim þeirra og
ættíngjum; og þessutan er þab varla tvimælum
undirorpib, ab liospítalshaldararnir alloptast mundu
geta statiib vi& aö forsorga hávafeann af þeim holds-
veiku mönnuin, seni eru í spítölunum, fyrir ininni
forlagseyrir enn þann, sem tilskipanin af 27da
Maí 1746 ákveímr, nefnilega 5 lmndrub á lands-
vísu meb karlmanni en 4 hundrub meb kvenn-
manni, og þab þvi' heidur, sem spítalshaldarinn
hefir í ágóíianum af heiinajör&unni töluverb og
þægileg hlynnindi, sein til nuina létta honuin for-
sorgun hospítalslimanna.
En, þótt vér nefndarinenn aliir seuin þannig
á einu máli um þaö, ab umbreytíng í spítalanna
fyrirkomulagi og skipun se æskileg, höfum vér þó
ekki getab búib um eitt lyndi í tilliti til rökseinda
þeirra er breytíngunni skyldu varba, þarsem vér,
eg amtmabur Thorsteinson, biskup Johnsen og
stiptprófastur A. Helgason höldum, abþeim eignum
og öbrum tekjum, sem spítölunum upphafleg aeru
ánafnabar, eigi ab verja til frainkvæmdar því
augnamibi, sem þær í raun og veru eru lagbar og
ákvebnar, sem hefir einnig nokkra stob í bréfi
hins konúngl. danska kansellíis til hiskupsins yfir
íslandi, dags. 12ta Júlí 1820. Ver þykjumst enn-
fremur hafa ástæbu til ab fara því frain, ab þótt
spítalarnir þurfi umbótar vib, sé þab eigi ab síbnr
mikib áhorfsinál ab leggja þá nibur, ebur ab breyta
þeim frá rótum. Oss þykir og þab efa undirorpib,