Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 179
187
imina eptir því, ab þar er sagt frá, aö á þetta
þi'ng komu uin haustife 1838 4 bænarskrár frá
Sunnlendínguin, vibrikjandi hinni íslen/.ku kaup-
verzlun, og var þar inebal annars hebií> uin: ab
kaupinönnum væri bannað ab hafa kaupskap í
ileirum enn einni búb í einum kaupstab á landi
hér; varb þessu máli ekki framgeingt á því þíngi,
því þa& var fellt me?) 41 atkvæfci móti 17.
A fundi embættismanna-nefndar þeirrar, sem
konúngur tilsetti á landi hér til rábaueytis um hin
helztu málefni landsins, bar jústitiarius Sveinbjörn-
sen, eins og þegar er sagt, upp frumvarp sitt um
þetta hib sama efni, og er þar sköruglega og fast
fylgt málinu, og nokkuí) ríkt abkvebib; því næst
báru nefndarmenn sig saman, og urbu allir á einn
ináli, afe frumvarp þetta væri þess verfet afe mæla
í alla stafei fram mefe því; og eru þær ástæfeur,
er þeir urfen sanunála um, og álitsskjal nefndar-
innar, sem Bardenfleth stiptamtmafeur samdi fyrir
hönd nefndarmanna um þetta mál til hins konúngl.
rentukammers, svo vaxnar:
Fyrst kvarta þeir yfir, afe bænarskrám Sunn-
Jendínga hafi verife otlitill gaumur gefinn af þeim
Hróarskeldu - mönnuni, því þeim hafi virzt þetta
mál ”of lítilfjörlegt” til þess, afe 69 efeur 70 menn
gætu lagt sig nifeur vife afe bifeja konúng uin afe
veita því áheyrn; þeir kvefeast vera allir á öferu
máli, þvi þeim virfeist landi voru se þetta harfela
árífeandi, einsog verzlun þess sa komife: