Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 160
168
koma fram meb nokkurt það fruinvarp, er mi&i
til a& koina sein bezt fyrir svo áríbanda og atfara-
niikluin hlut.
Vér sjáum glögglega, a& þótt þessi hinn nýi
”visitator" ætti ekki aö hafa annab starf á hendi,
sainkvæiiit a&altilgángi bréfs þess, sem ábur er
nefnt, enn ab "visitera” svo eíiur svo niargar
kirkjur á ári, og senda biskupi skírslu mn þetta
starf, þá er þah ekki aí) sí&ur nau&synlegt aí>
þetta eina enibættisverk se ætíb hnndib vi«b ein-
hvörjar fastar reglur, en einkuin séu ákvefenar
skyldur og rettindi, er þeir eiga sín á inilli:
stiptsyfirvöldin og visitator á annan bóginn og
visitator og prestastétt umdæinisins á hinn bóginn,
bæbi í því tilliti, í hvörri röb visitera skuli kirkj-
urnar á ári hvörju, og eins hvörnig hann skuli
fara ab því. Skyldi nú svo fara, þegar frainar
er búib aí> hugsa þetta inál, ab ráblegl þætti a&
selja ”visitator” fleiri störf á hendur um presta-
stett og stabamál (kirkelige Anliggender) þá er
au&sjáanlegt, a& því freinur er áríbanda, aí> mál-
efni þetta verbi fyrst rannsakab í alla stabi af þeiin
inönnmn, sem likindi eru til ab öbrum freiuur
liafi vit á því, eptir sem embættisstaba þeirra og
reynsla liafa verib til.
Svona er nú ástadt, og því dirfmnst vér ab
eins, fundarmenn, ab bifeja hib konúnglega danska
kansellí ab álíta þetta mál, sem einkuiu er i þvi
fólgib, aí> stofna nýtt einbætti og fækka tölu
þeirra sein nú eru; en þab er raunar stjórnar-