Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 187
195
efnis, og þab því fremur, sem þa& varla mun vera
efunarmál, ab álitsskjal þab, er nefndarmenu
sendu hinu konúnglega danska kansellii, um ieið
og þeir sendu kosníngarlögmáls-uppkast þab, er
þeir höfbu samii), mun hafa átt inestan þátt í
því, a& konúngur úrskuröa&i einsog nú var sagt.
Kosníngar]aga-frumvarpi& var samiö me& ná-
kvæmri hli&sjón af kosníngarlöguni Danmerkur, er
tilskipanin af 15da Maí 1834 inniheidur, og því
eina breytt, sem ekki þókti geta átt vi& á Islandi.
þannig var bæ&i kosníngar- og kjör-réttur bundinn
vi& þaö, a& hluta&eigandi anna&hvort væri jar&eig-
andi, e&a hef&i fengiö jörö til ábú&ar æfilángt,
því bæ&i er þetta svo í enni dönsku tilskipun, og
líka þótti nefndarmönnum lausafjár-tíundin hvörgi
nærri svo fastur e&a árei&anlegur grundvöllur
einsog fasteignin, enda þó lausafjártíundin opt-
sinnis bæri hluta&eiganda dugna&i eins árei&anlegt
vitni og fasteignin. Fulltrúinn átti ekki a& vera
nema einn, og því var tvöfóld kosníng ákve&in,
er eigi þóttu nein h'kindi til, aö nokkurt lag
mundi ver&a á fulltrúa-kosníngunni, ef hún væri
einföld, e&a beinlínis eins og í Danmörku. þessu
samkvæmt átti hvör sýsla a& kjósa einn kjör-
mann, og þessir aptur, undir forstö&u hluta&eig-
andi amtmanna, fulltrúann, en stiptamtmanni var
ætlaö a& halda seinasta kjörmanna-fundinn, og
áttu því hinir amtmennirnir a& senda honum,
undireins og kjörmanna-fundinuin í þeirra um-
H 2