Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 142
150
4&u grein kvæbi á, feingju spílalanna Iieimajaríiir
til ábúbar og héldu spítalana; og þvínæst yrbi
liann ab inrela fram ineb því, ab spítalarnir feingju,
ab húsnæbinu til, hæfilega uinbót, svo þeir gætu
tekib vib svo mörgum, sem efnahagur þeirra leyfbi,
ogþegarþab væri búib, væri jafnfraint ástæba til ab
ihuga, hvört hinn ákvebni forlagseyrir, 4 hundrub
ú landsvísu fyrir kvennmann en 5 hundrub fyrir
karlmann, gæti ekki orbib settur nibur; því ab
vísu gætu spítölin einsvel og hrepparnir stabib vib
ab fæba og forsorga hina holdsveiku menn fyrir
ininni borgun enn þá ákvebnu. Hann væri því
ekki mótfallinn, ab forlagseyrir sá, er nú væri
ákvebinn væri inínkabur til 4 hundraba á lands-
vísu fyrir karlmann og til 3 hundraba fyrir kvenn-
mann um árib, en aptur gæti hann ekki fallizt
á þab, ab tekjum spi'talanna yrbi varib til em-
bættislauna handa herabslæknum, er af því leiddi
ab færri holdsveikir enn ella hefbu atbvarf í spít-
ölunum.
þó þab færi fjærri, ab hann vildi vefeingja
þá nytsemi, sem sjúkrahús í Keykjavík gæti
látib af sér leiba, virbtist honum þab þó hvörki
rétt né naubsynlegt ab korna því upp á spítalauna
kostnab. Hann sagbi sér sýndist í þessu tilliti
bezt tilfallib, ab hyrjunin væri gjörb meb þv/, ab
fá einhvörn af Reykjavíkur húendum til ab Ijá
húsnæbi fyrir borgun handa sjúklingum, þegar svo
stæbi á, og til ab láta þeiin þjónustu og abhjúkr-