Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 24
32
Tilskipunin af19daFebr. 1783, sem aí> miklu
eí>a öliu leiti áhrærir þá svonefndu lausamenn, og
vafalaust er atvikub af því, ab reynslan sýndi um
skanunt, hvaf) kóngsbreíib frá árinu1781 væri ónógt,
talar einnig í §. 3 um dóm, meb þeim er lausa-
inenn skuli dæmdir verfea í tugthúss-strafT, en í
sömu grein er því bætt vif), aS sVsIumabur — þab
er ab segja sein yfirvald — skuli bera umbyggju
fyrir, aB vísa lausamanninum á löglegan atvinnu-
veg. þessi ákvörbun og þánkagángurinn í til-
skipunar þessarar §§. 2—5, sem og reglugjörbin
af 8da Jan. 1834 §. 20, virbist okkur fullkomlega
sanna, ab þab liljóti ab vera yfirvaldsins köllun, ab
skylda lausamanninn til ab vista sig, þegar, og
ab því leiti þab Jiykir til hlýba, ab skylda hann til
þess, ábur enn ákæra er liöfbub gegn hönum
fyrir ab hafa verib í Iögbannabri stöbu, en þar-
ámót heri dómaranum einum ab heimfæra hegn-
íngarlögin til Iausamanns þess, sem ákærbur er,
annabhvört eptir ab hann hefir verib eba ekki
verib skyldabur til ab vista sig, fyrir ab hafa verib
lausamabur, og þaraf Jeibi þá jafnframt, ab dóm-
arinn eigi ab skera úr því, ab hvab miklu leiti
hinn ákærbi sé í þeirri stöbu, ab hann geti verib
álitinn lausamabur eba ekki. þessi abferb, sem er
ákvebin í Islands nú gyldandi löggjöf, sem er
ýngri enn kóngshrefib af 11ta Apríl 1781, kemur
einnig hezt heim vib sakarinnar ebli og embættis-
stöbu yfirvalds og dómara sín í milli, og er þar-