Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 46
:>4
Ver höfmn fallizt á ráöagjörb hins koniing-
lega danska kansellíis um skipulag þessa lagastarfs,
og höfiim til þess kosib nefnd þá er í eru nefndir:
eg Bardenfleth stiptauitinabur, eg Sveinbjörnsson,
háyfirdóinari í landsyfirrettinum , og eg kammer-
ráti Melsteí), sýsluinabnr. Jafnframt höfuin ver,
einsog sjálfsagt var, gefi& nefnd þessari vald á,
af) leita atkvæ&a hjá sérhvörjum af oss ö&rum
fundarmönnuin um slík einstök efni, er snerta
þetta mál, og þeiin þykir þess vi&þurfa; svo og,
þar sein þess þarf, a& leita sér rá&s til annara
viturra manna á landi hér, er líkindi væru til ab
verba mættu þeim ab libi.
þetta sé sagt meb lotníngn, og bætum vér því
vib, ab þar sem efi er á, hvörjar greinir Jóns-
bókar telja megi enn í gyldi, ebur og hæfir í
gyldi ab vera, virbist oss, ab endurskobun lögbókar
vorrar eigi svo mikin hlnt í úrskurbi þessa máls,
ab ver nefndarmenn treystumst ekki ab leggja dóm
á þab, fyrr enn kjörnefnd vor hefir lokib starfi
sínu, og vér síban rædt þab allt á samkonnt.
Slíkt hib saina veldur því, ab vér getum ekki sem
stendur sagt neitt áreibanlegt um abferbina vib
endurskobun hinnar fornu Iögbókar, ne um sainn-
íngu nýrrar tilskipunar, er koma skuli í hennar
stab.”
Ab því húnu Ias Bardenfleth stiptamtmabur
upp bréf þab til konúngs, sem hann hafbi samib
fvrir liönd fundartnanna, vibvíkjandi borgun þess