Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 53
gjörlega leidt til lykta, og varb þa?) sameiginlegt
álit nefndarmanna í þessu efni, a& af þeim nefndu
lagabnbum gætu a?) eins þau, sem nú skal greina,
orbi& heimfærfe til Islands, meí) þeirri breytíngu
og lögun, er þeir höfíiu uppá stúngiíi:
1. Opiíi bréf, dagsett 2an Nóvbr. 1836, viS-
víkjandi rífkun fjárnámsréttarins.
Nefndin hélt ab þetta bréf, sem kansellíiö
einnig í bréfi sínu til hennar haföi tilgreint aö
kynni aö geta átt viö Island, intindi geta oröiö
hér lögleidt ineö nokkurri breytíngu; því aö vísu
vaeru til fyrir ísland nokkrar einstakar ákvaröanir
viövíkjandi fjárnámsréttinum, til aö mynda nm
prests- og kirkju-tíund og aörar tekjur, sem prestar
og kirkjur ættu heimtun á, í tilskipun dagsettri
I7da Júlí 1782. Um afgjald af kóngsjöröuin, í opnu
bréfi, dagsettu 21taMaí 1829; um lögmannstollinn
í kóngsbr. dagsettu llta Apr. 1781, 3öju grein; uin
fátækra-tíund, og auka-útsvar til sveitlægra manna,
í sama kóngsbrefi og bréfi kansellíisins til amt-
mannsins í Vesturumdæminu, dagsettu 29daSeptbr.
1836; og um svonefndan refatoll í framangreinds
kóngsbrefs 4öu grein; en bæöi væru ákvaröanir
þessar á sundrúngu, og líka ófullkomnar, þarsem
engin ákvöröun uin þetta efni væri til, viövíkjandi
hinni helztu grein opinberra útgjalda hér á landi,
skattinuin suinsé og kóngstíundinni. Nefndin heföi
og stúngiö uppá því viö kansellíiö, aö kóngsbrefiö
frá I1ta Apríl 1781 væri fellt úr gyldi, í álitsskjali,