Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 16
24
politílög gætu orbií) lögleidd í Reykjavikur-bæ,
en annarstabar í landinu ekki nerna til hliösjónar,
þo' svo, ab sú hlifesjón, sem tekin yrbi af enni
íslenzku pólitílöggjöf, ætti ætíb ab stamla nær
enn sú, er leidd yrbi af enni dönsku, og var
framsöguinanni falií) á hendur, ab semja frumvarp
nefndarinnar til ens konúnglega danska kansellíis
þessu sainkvæmt.
FIMTI FUNDUR.
24ba Júní — aJlir á fundi.
AmtmaburThorsteinsonlasupp álitsskjal nefndarinn-
ar um kóngsbréfib frá 1 ItaApr. 1781, svohljóbanda:
Hib konúnglega danska kanselli hefir í bréfi,
dags. 16da Apr. þ. á., sendt nefndinni bref mitt,
stiptamtmanns Rardeníleths, er vér nú endursendum,
og beibzt álits okkar um málefni þab, sein þar
um getur, og áhrærir: hvert, eba ab hvab iniklu
leiti kóngsbrefib af 11ta Apr. 1781, sem leyfir
svslumönnum ab skera úr þar greinduin málefniim
án dóms og laga, og án þess úrskurbi þeirra verbi
skotib á dóin æbra réttar, skuli telja ennþá í gyldi,
og serílagi hvört þab hljóti ekki ab álíta einúngis
yfirvaldsverk, ab tilskylda þá svoköllubu lausainenn
ab gánga í fasta vist, en ab dómstólunnm beri
ab ákveba straffib, þegar hlutabeigandi þverskallast
vib, ab hlýba bobi yfirvaldsins.
Nú höfum ver nákvæmlega íhugab þetta mál-
efni, og leyfurn ver oss (um leib og vér hérmeb