Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 119
127
Jústitíaríus Sveinbjörnsen las ab því búnu
upp frumvarp sitt, hvörs ábur er getib, og var
ákvebib sameiginlega af nefndarmönnum, ab rita
skyldi hinu konúngl. rentukammeri um þab mál,
og var stiptamtmanni Bardenfleth falib á hendur
ab semja þab bréf. Frumvarp Melstefcs kammer-
rábs, um abflutníngstoll af saltfiski, er fluttur
væri út frá Islandi til Spánar o. s. fr., var þá
rædt, og lét stiptamtmabur þess þá getib, ab
hann þann 15da Septbr. árib sem leib hefbi ritab
bréf uin sama málefni hinu konúngl. rentukamin-
eri; urbu þær lyktir á umræbum fundarmanna,
ab hinu konúnglega rentukainmeri skyldi verba
ritab hréf um þab, og var amtmnnni Thorsteinson
falib á hendur ab taka þab saman fyrir hönd
nefndarmanna.
þá var lesib upp álitsskjal nefndarmanna um
hefb og skuldafyrníngu, þannig hljóbanda:
”1 bréfi, dagsettu 16da Apr. í ár, hefir hinu
konúnglega danska kansellii þóknast ab bibja um
álit nefndar þessarar, vibvíkjandi mebfylgjanda
frumvarpi, dags. 15da Nóvhr. 1835, frá amtmann-
inum í Islands vestur-umdæmi, þar sem hann
mælir fram meb þvi', ab þær ákvarbanir, sem hin
íslenzku lög innihalda, vibvíkjandi hefb og skulda-
fyrníngu, verbi felldar úr gyldi, en dönsku laga
5tu bókar 5ti kapítuli og 5—14—4 lögleiddar í
þeirra stab á Islandi. — þarabauki hefir hib háfa
stjórnarráb sendt oss, til íhugunar og leibarvísis