Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 17
25
endursendum þau okkur sendti skjöl), ab láta álit
vort á því í ljósi á þessa leií): *
þótt kóngsbref þaí), seni hér er umtalsefni,
á þeirri tíb, sern þab útgekk, kunni ab hafa verib
nytsamt pólitílöginál, bæbi hvab áhrærir þau einstökn
lagabob, er þarí finnasf, sem og hvaíi vibvíkur
því, ab einstökum inálefntiin ei skuli verfea skotib á
dóin æbra rettar, þá er nú þetla ekki framar svo,
vegna þess, ab bæbi liafa kríngumstæburnar uin-
hreytzt, og líka'af því, ab kóngsbréf Jietta, áliti
mabur þab ennþá gyldandi, keinur ekki heim vib
þá ena seinni löggjöf, auk þess, ab nokkrar af
þessa kóngshréfs ákvörbunum aubsjáanlega eru
öldúngis úr gyldi felldar vib hin seinni lög, og þær,
sem eptir standa, hafa itieiri ebur ininni hresti til
brunns ab bera.
þannig er þab ógreinilegt, þegar kóngsbréf
þetta ýinist talar um "úrskurbi”, til ab m. í §. 4 og
5, áhrærandi almúgans skyldtivinnu, ýinistuin ”abfór
án málssóknar og dóms", einsog í §. 8, áhrær-
andi lítilfjörlegt jarbarálag, ýmist uin ”dóma” til
ab m. §. 9 og 10, áhrærandi úthyggíngu og Iausa-
inenn, og stunduin heint áfrani talar uni hætur,
sein sýslumabur úrskurbar fyrir vegahóta forsómun
o. s. fr. — þessi ógreinilegleiki og skortnr á
rettri niburskipan efnisins stendnr þó, eí til vill,
á ininna enn þab atribi, ab kóngsbrefib Ieyfir
sýslumönnum ab skera úr öllum þeiin málefnum
sem þab áhrærir, sem suin eru áríbandi, og mjög