Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 185
193
þaí) verfcur ab sönnu ekki vari&, ab séu þess-
háttar inál gjörö af) opinberum málum, getur
þaraf, ef til vill, leidt nokkurn kostnab og líka
dinak fyrir lilutabeigandi rettarþjona, en ei ab
síbur virbist oss, ab þetta atribi geti ekki, í málefni
sem er svo miklu varbandi fyrir allan almenn-
íng, tekist svo mjög til greina, einkum af því
þab er sjálfsagt, ab sýslumaburinn getur ekki
verib skyldur til ab gánga í rannsdkn, þd einhvör
heri sig upp vib hann, nema nokkurnveginn fyrir-
fram verbi gjört ráb fyrir því, ab rannsöknin ekki
verbi árángurslaus, og henni því verbi beitt gegn
einhvörjuin tilteknum manni. Vér ætlum og, ab
þab leibi beinlínis af ebli málsins, ab sá, sem
fyyir skabanum er orbinn, þegar yfirvaldib ekki
finnur ástæbu til ab skipta ser af máli hans em-
bættis vegna, eigi ab reka rettar síns uppá eiein
kostnab.
I trausti og skírskotun til þess, sem ver
þannig höfum talib, dirfumst vér ab mæla fram
meb því, ab þab meb beruin orbuin verbi lögbobib,
ab mebferb á öllum þeiin afbrotum, sem konúngs-
úrskurbur dags. 17ta Júlí 1816 tilgreinir, eptir-
leibis skuli vera hin saina, sem á opinberum
pólitimálum *).”
þá var aptur rædt frumvarp stiptamtmanns
Bardenfleths um vegu og vegabætur á Islandi, og
*) sbr. kansellíbr. dags. 20ta Apr. 1841.
n