Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 117
125
löndum þeirra; var leitaö atkvæíia um þa&, livört
málefni þessi ætti þegar aö ræöa, efeur þeim skyldi
skotiö á frest, uns útrædt væri um þau málefni,
sem nú stæfeu yfir; urfeu þær lyktir, ab frumvörp
þessi skyldu þegar verfea lesin upp í nefndinni
og rædd af henni.
Amtmafeur Tho'rarensen las þá upp frumvarp
sitt, nm kirkna visitator og otficialis í norfeur- og
austur- umdæininu, og var málefni þetta þvínæst
rædt í nefndinni. Amtmafeur Thorsteinson sagfei,
ser virdtist afe nefndin ekki væri fær um afe ræfea
þetta mál, þarsem þafe áhrærfei stjornar ráfestöfun, en
aptur stæfei frumkvöfeli þess innanhandar afe senda
þafe beinlínis hinu konúnglega danska kanseilíi,
sem ef til vildi kynni afe senda þafe aptnr nefnd-
inni til íhugunar. Biskup Johnsen sagfeist í þessu
efni vera á amtmannsins máli, og halda, afe em-
bætti þetta, sein væri násvipafe umdæma-prófasta
embættinu í Danmörku, er ekki heffei þótt vel
itilfallife, og því væri aptur lifeife undir lok, naum-
ast niundi vera afe smekk þessarar aldar, og líka
mundi frumvarp þetta, þegar afe framkvæindinni
kæmi, mæta ýmissri fyrirstöfeu, sem nú yrfei ekki
fyrirsefe.
Stiptamtmafeur Bardenfleth kvafe: ser virdt-
ist afe vísu ekki ógjörlegt afe koma því fram, sem
frumvarpife lyti afe, ne inefe þvi, sem þegar væri
talife, sannafe, afe frumvarpife í sjálfu sér ekki væri
vel hugsafe, en hann heldi afe fundarmenn, nú