Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 98
106
leiba. Vfer skulnm nú nákvæmar athuga, í hvörju
höfnb - mismunurinn itiilli kostnafearins á Bessa-
stöBum og í Reykjavík se fo'iginn, og viljum ver
þá fara eptir þeim reikníngi, sem stiptsyiirvöldin
hafa samib í þessu tilliti í álitsskjali þeirra, sem
optar er getih, og sem ekki hefir mætt neinum
veruleguin mo'tmælum. þarahauki verímm vér
sferílagi aí> gelaþess, aí> vih skynjumekki, hvörnig
skólahaldib á BessastöSum geti orhið kostna&ar-
minna enn þab nú er, þarsem þaí> er oss full-
kunnugt, ah skólahaldarinn jafnaíiarlega kvartar
yfir því, ab hann geti ekki komizt af ineíi þafe,
sein honuin í því tilliti er úthlutab. Hvafe bygg-
íngar kostna&inn snertir, er þaí> ekki ólíklegt, ab
sá kostnaftur, sein þarf til þess aí> laga og end-
urbæta húsin á Bessastöhuin, mundi veríia því-
nær jafngyldur þeim, er meí) þarf til þess aí> koma
upp nýu og ranibygfcu steinfelldu húsi (Bindings-
vcerk), efca þó heldur bjálkabyggíngu handa skól-
aniini, einkum ef samníngur væri gjörfcur vifc
áreifcanlegan kaupmann í Noregi, afc hann skyldi
flytja húsifc, sem afc vísu ætti afc vera mjög svo
vandafc, tilbúifc út híngafc. Afc vísu fengi skólinn
þá ekki nema tiinburhús, /stafcinn fyrir afc hann á
Bessastöfcum fengi 2 hús grunnmúrufc, vöndufc og
rambygfc, en þess ber þó jafnframt afc gæta, afc
þá þyrfti einúngis afc halda vifc einu húsi í Reykja-
vík, en tveimur á Bessastöfcum. Eu samt viljum ver
enganveginn gjöra lítifc úr þessu atrifci, því ver