Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 18
•26
fráleit hvört öbru, annabhvört meí) dóini, eíta
ályktun, eba nieb úrskurSi, án þess ab hlutabeigandi
á nokkurn liátt geti skotie niáli sínu til æbra rett-
ar, e6a yfirvaldinu se leyft ab rétta hluta hans,
þar sent virbast mætti, ab retti hans væri hallab,
eba aflaga borinn.
Ab vísu gjörir kóngsbrefib undantekníngar í
þessu tilliti einstökusinnuin, nefnilega í útbyggíngar-
dóinum, er þab bvbur í §. 9 ab þessuui dómum
ei megi fullnægja fyrrenn búib se ab sýna þá
amtmanni; en her er ab öbru leiti ekki gjörb nein
nákvæinari ákvörbun um, hvörnig amtmaburinn eigi
ab bera sig ab, finni hann ab dómurinn, ab hans
áliti, se niibur enn skyldi rettlátur, og þetta leibir
til, ab ákvörbun þessi í sjálfu sér er ekki einhlýt,
enda verbur ýmislega framkvæmd.
Ab svo mæltu leyfum ver oss ab drepa nokkub
nákvæmar á bob þau, er finnast í kongsbrefi þessu,
og um leib ab bæta þar vib þeim athugaseindum,
sem en nýari löggjöf gefur tilefni til, en þaraf má
bezt rába, hvört eba ab hvab miklu leiti kóngsbref
þetta ennþá skuli álíta ab vera gyldandi, og hvört
ástæba sé til ab óska eptir því, ab þab öldúngis
verbi svipt lagagyldi.
§. 1 áhrærir gapastokks-strafl' og sjálfskapabar
pólitíbætur, er ekki nema 4 mörkum. þareb hib
fyrrgreinda straff, sem sinánarstrafl', er afmáb
hvab Island snertir, meb kóngsbrefi 24ba Júlí 1808