Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 149
157
í landinu hef&u meí) þessu móti ekki einstnikife í
laun uin árib, og sú eina Ijo'srnóbirin sem væri í
Reykjavík. Nú ine& því, þetta efni væri svo miklu
varbandi, og allir sæu aí) því væri skipaí) miklu
mihur enn vera bæri, sag&ist hann ekki efast utn, ab
nefndinni, urn Ieib og hún íhugabi siiptamtmannsins
frumvarp, mundi þykja ástæ&a til ab íhuga, meb
hvörjum hætti bdt yrbi rábin á þessu vandkvæbi.
Ef stiptamtmannsins uppástúngu, ab fjölga
læknuin í landinu, yrbi framkvæmt, helt hann þab
mundi leiba af ser fjölgun Ijósmæbra, einkurn ef
herabslæknmn væri gjört ab skyldu ab fjölga
Ijdsmæbrum í þeirra embættisumdæmi, og þeiin
leyft ab yíirheyra í yfirsetukvennafræbinni. þegar
svo væri kornib, mundi mörg sú kona bjóbast til ab
nema yfirsetukvennafræbi og láta yfirheyra sig, sem
ekki mundi hafa tekib í mál ab ferbast í því skyni
til Reykjavíkur. En herabslæknar yrbu þá líka ab
vera skyldir til ab hafa öll þau áhöld sér vib hönd,
sem kennslan er bundin vib, einkum hvab hand-
tökin snertir. Hann kvabst þannig hafa drepið
á, ineb hvörju móti hann heldi kjöruin Ijdsinæbra
yrbi komib í hetra horf; fellist nefndin ekki á þab,
og henni þætti þab ineiru varba, ab sjúkrahúsi yrbi
komib upp, sagbist hann í þetta skipti ekki ætla
ab stínga uppá neinu öbru, er hnigi ab því, ab á
þessu efni yrbi gjör betri skipan hér í landi,1 þar-
sein uppástúnga sín ekki gæti átt samleib meb
herra stiptamtmannsins.