Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 140
148
þykja efunarmál, sein nokku& þekkir til þeirra
franifara, bæarsni&s og verzlunar, sem nú er orbin
í Reykjavík, og því þykir mér þa?> æskilegt, ef spít-
ölin gætu míblab nokkru af au&legö sinni þessu
tii framkvæmdar, án þess þó ab hinu uppruna-
lega augnaiiiiui þeirra væri meft því haggab. Ab
öbru ieíti sagbist hann faliast á þa&, sem Melsteb
kammerráö heíbi sagt.
Biskup Johnsen sagöi: ab hann áliti spítal-
arnir væru eign hinna holdsveiku manna, og hann
gæti því ekki oríúb því ine&mæltur, aíi þeir væru
lagbir nibur, en ab vísu því, ab þeim yríii betur
skipab, samkvæmt því, er hi& konúnglega danska
kansellí hefði látib í ijosi í bréíi tií biskupsins á
Islandi, dagsettu lsta Júlí 1820. þarabauki væru
svo margir holdsveikir menn í landinu, a& spít-
alarnir gætu abeins Iátib nokkrum hluta þeirra
forsorgun í té, og sér sýndist því ekki rétt, ab
efnum spítalanna væri varib til annars enn þess,
sem annabhvört hnigi ab, ebur stæbi í nánu sain-
bandi vib, spítalanna upprunalega augnamib; en þaö
væri eptir orbuin tilskipunarinnar frá 27da Maí
1746, ab fá þá_, er feingib hefbi þann vibbjófeslega
sjúkdóm, sem vér nefnurn holdsveiki, abskilda
frá heilbrigbra manna samfelagi, og jafnframt þab,
ab aumíngjum þessum yrbi látin svo nákvæm ab-
hlynníng og svo notaleg forsorgun í té, sem eymd-
arhag þeirra væri sambobinn, og þótt þab kynni
satt ab vera, ab hinir holdsveiku menn ekki hefbi