Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 9
17
betur afniáð, og dönsku Iaga ákvarbanir i
5—5—3 í þeirra stab lögteknar.
9) um lögun og breytíngu Jónsbókarlaga.
10) mn þá endurbót, sein nú stendur til á Hessa-
staba latínu-skóla.
Stiptamtinaibur Bardenfleth las ab þessu búnu
upp fruinvarp, sein laut ab því, hvörnig nefndar-
ntenn mundu haganlegast geta skipt verkuni ineb
sér, og féllust nefndarinenn á þafe ab öllu leiti.
þessu samkvænit var ákvebib, ab þau inálefni
skyldu fyrst verBa yfirveguS og leidd til lykta, er
stjórnarráfein hef&u sendt til nefndarinnar, og nú
voru talin, en þvínæst frumvörp þau, er nefndar-
menn sjálfir kynnu ab bera upp á fundinum. Var
þá skipt verkefnum, og þab fyrstgreinda málefni
Nr. 1 í höfubatribunum tekib til yfirvegunar; en
þvínæst var kosin nefnd til ab rannsaka mál þetta,
vorit þab amtmennirnir Thorsteinsson og Thór-
arensen, jústitiarios Sveinhjörnsson og sýsliintabur,
kammerráh Melsteb, sem kosnir voru, en jústitíar-
íus Sveinbjörnsson beiddist lausnar,, og var þab
veitt honum ineb atkvæbafjölda, og var þá um
leib ákvebib, ab ekki skyldu sitja nema 3 nefnd-
armenn í nefnd hverri.
Hib næsta málefni var þvínæst tekib fyrir, og
ákvebib, ab þab skyldi bíba, þángab lil nefndin væri
búin meb frumvarp sitt í málefni því, er næst
áundan var talib.
B